
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2013 | 14:00
Golfbókarkynning: Golf Quotes eftir Joe Vanek
Þetta er virkilega skemmtileg bók, þar sem Joseph Vanek hefir tekið saman einhverjar bestu golfsagnir allra tíma.
Hér eru tvær góðar:
„Golfráð eru eins og asperíntöflur. Ein gerir þér kannski gott en ef gleypt er heilt box af töflum, þá ertu heppinn ef þú kemst lífs af.“ – Harvey Penick
„Golf er mesta skemmtunin sem til er, án þess að farið sé úr fötunum.“ – Chi Chi Rodriguez
Hér má sjá myndskeið þar sem fleiri dæmi um golftilvitnanir í bók Jon Vansek eru birt í myndskeyttu formi (öll á ensku): SMELLIÐ HÉR:
Upplýsingar um bókina:
- Harðspjalda (innbundin): 160 síður.
- Útgefandi/útgáfuár: Simple Truths (2011).
- Tungumál: Enska.
- ISBN-10: 1608101096.
- ISBN-13: 978-1608101092.
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?