Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2013 | 14:00

Golfbókarkynning: Golf Quotes eftir Joe Vanek

Þetta er virkilega skemmtileg bók, þar sem Joseph Vanek hefir tekið saman einhverjar bestu golfsagnir allra tíma.

Hér eru tvær góðar:

„Golfráð eru eins og asperíntöflur. Ein gerir þér kannski gott en ef gleypt er heilt box af töflum, þá ertu heppinn ef þú kemst lífs af.“  – Harvey Penick

Golf er mesta skemmtunin sem til er, án þess að farið sé úr fötunum.“  – Chi Chi Rodriguez

Hér má sjá myndskeið þar sem fleiri dæmi um golftilvitnanir í bók Jon Vansek eru birt í myndskeyttu formi (öll á ensku): SMELLIÐ HÉR: 

Upplýsingar um bókina:

  • Harðspjalda (innbundin): 160 síður.
  • Útgefandi/útgáfuár: Simple Truths (2011).
  • Tungumál: Enska.
  • ISBN-10: 1608101096.
  • ISBN-13: 978-1608101092.