Golfáhangandi tapaði 3,5 milljóna veðmáli út af Rickie Fowler
Rickie Fowler er örugglega ekki uppáhaldskylfingur eins golfáhanganda.
Jordan Baker, sem býr í London, missti af 3.5 milljóna nýsjálenskra punda lottóvinningi fyrir að hafa getið rétt til um 3 af 4 risamótssigurvegurum ársins 2017.
Baker lagði 2 pund undir að Sergio Garcia myndi sigra á Master; síðan gat hann sér þess rétt til að Brooks Koepka myndi sigra á Opna bandaríska og að Justin Thomas myndi vinna PGA Championship.
Það eina sem ekki var rétt var að nafni hans Spieth myndi sigra á Opna breska. Þar taldi Baker að Rickie Fowler myndi taka mótið.
„Guð minn góður, ef Justin Thomas sigrar á PGA Championship stekk ég úr flugvél án fallhlífar,“ skrifaði Baker á félagsmiðlunum, vonsvikinn fyrir PGA Championship.
Eftir að sigur Thomas lá fyrir skrifaði Baker: „Mér er óglatt.“
Hann skrifaði síðan Fowler og sagði að ef hann spilaði við hann á Augusta myndu þeir vera jafnir.
Þrátt fyrir að póstar Jordan Baker hafi vakið athygli á félagsmiðlunum hefir Rickie Fowler ekki svarað.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
