Ragnheiður Jónsdóttir | september. 4. 2014 | 14:00

Golf tattoo

Við flest sjáum ekki Tiger Woods aftur fyrr en í desember á World Challenge móti hans í Flórida., þar sem 14-faldi risamótsmeistarinn er að jafna sig í bakinu og reyna að koma sér í form.

En áherslan er á FLEST… sumir eru einfaldega með Tiger tattoo á sér.

Eitt Tiger tattoo listaverkið er unnið af listamanninum Nate Beavers, sem er sérfræðingur í blek portret myndum.

Hér má sjá eitt tattoo-ið eftir Beavers.

Tiger Woods tattoo eftir Nate Beavers

Tiger Woods tattoo eftir Nate Beavers

Aðrir eru með tattoo af Seve Ballesteros.

Seve Ballesteros tattoo

Og enn aðrir hafa önnur golf-mótív, hér er t.a.m. eitt af Arnold Palmer:

Arnold Palmer tattoo

Arnold Palmer tattoo