Haukur Örn President of the Icelandic Golf Union – Haukur Örn translates to Hawk Eagle
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2017 | 07:00

„Golf er frábær fjölskylduíþrótt“

Morgunblaðið var með ítarlega umfjöllun um 75 ára afmælisdag Golfsambands Íslands í sunnudagsútgáfunni, sem kom út s.l. laugardag.

Þar er ræðir Skapti Hallgrímsson blaðamaður við Hauk Örn Birgisson forseta GSÍ.

Viðtalið má lesa í heild sinni með því að SMELLA HÉR: