stjori | mars. 20. 2018 | 09:00

Golf 1 liggur niðri í dag!

Golf 1 fréttavefurinn mun liggja niðri í dag, 20. mars 2018,  vegna uppfærslna á honum.

Það munu því ekki birtast neinar fréttir á Golf 1  a.m.k. næstu  24 klst.

Verið er að gera vefinn skalanlegan á öll viðtæki, þannig að framvegis verði t.a.m. hægt að lesa fréttir á farsímum og öðrum snjalltækjum.

Er þetta gert til þess að auka gæði og þjónustu við lesendur og auglýsendur Golf 1.

Nýr og betri vefur lítur síðan dagsins ljós næsta dag! 🙂