
Golfþjálfun: Vatnsmelónuæfing Bubba Watson – myndskeið
Hvað dettur ykkur í hug þegar þið hugsið um Bubba Watson?
Bleikt skaft á kylfunni hans – bleikur kylfuhaus – dálæti Bubba á bleiku fer að jaðra við Paulu Creamer. Bleiki partur Bubba er eiginlega Angie konan hans, sem eins og hann er forfallinn kylfingur var þar að auki í University of Georgia líkt og Bubba og Brian Harman, nýliðinn á PGA, sem kynntur var hér á Golf 1 í dag.

Angie Watson finnst fátt skemmtilegra en að spila golf við Bubba, eiginmann sinn... og gagnkvæmt Bubba elskar að spila golf með Angie!
Nú er enn eitt nýtt bleikt á döfinni hjá Bubba. Í meðfylgjandi myndskeiði upplýsir sleggjan Bubba, einn högglengsti kylfingur PGA Tour okkur hin hvernig ná megi lengri drævum, með vatnsmelónuæfingum, en eins og allir vita eru vatnsmelónur bleikar að innan.
Til þess að sjá vatnsmelónuæfingu Bubba Watson smellið HÉR:
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða