Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 3. 2012 | 19:30
Golfþjálfun: Vatnsmelónuæfing Bubba Watson – myndskeið
Hvað dettur ykkur í hug þegar þið hugsið um Bubba Watson?
Bleikt skaft á kylfunni hans – bleikur kylfuhaus – dálæti Bubba á bleiku fer að jaðra við Paulu Creamer. Bleiki partur Bubba er eiginlega Angie konan hans, sem eins og hann er forfallinn kylfingur var þar að auki í University of Georgia líkt og Bubba og Brian Harman, nýliðinn á PGA, sem kynntur var hér á Golf 1 í dag.
Nú er enn eitt nýtt bleikt á döfinni hjá Bubba. Í meðfylgjandi myndskeiði upplýsir sleggjan Bubba, einn högglengsti kylfingur PGA Tour okkur hin hvernig ná megi lengri drævum, með vatnsmelónuæfingum, en eins og allir vita eru vatnsmelónur bleikar að innan.
Til þess að sjá vatnsmelónuæfingu Bubba Watson smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024