
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 18. 2012 | 15:00
Golfútbúnaður: Long Tom 2 brautartré frá Cobra – myndskeið
Cobra Long Tom 2 tréð er stórt 240cc brautartré, sem hægt er að slá ógnarlangt með.
Kylfan er líka hönnuð með það í huga þ.e. að ná sem mestri lengd út úr hverju höggi. Langi Tommi 12,5 gráðu er með 270 gramma 45 tommu léttu skafti og hefir hæsta lengdar/vigtar hlutfall allra brautartrjáa, sem Cobra hefir framleitt.
Á títaníum kylfuhaus Long Tom er beitt E9 tækni Cobra, sem skapar 30% stærra „Sweet Zone“ og eins er ný nálgun viðhöfð á rúll-tækninni.
Þetta er kylfa sem veldur því að þið verðið í eiflífri bið eftir að hollið á undan ykkur hverfi af flöt!
Til þess að sjá kynningarmyndband um Long Tom 2 brautartré frá Cobra smellið HÉR:
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021