Það er fallegt í Öndverðarnesinu. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2016 | 10:45

GÖ: Flogið yfir brautir Öndverðarness – Myndskeið

Fyrir nokkrum dögum (nánar tiltekið 23. apríl 2016)  birti Golfklúbbur Öndverðarness nýtt myndskeið þar sem flogið er yfir allar brautir vallarins.

Frábært tæki til þess að átta sig á vellinum áður en hann er spilaður.

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: