Góðlátlegt grín Tiger í garð Finau
Tiger Woods er þekktur á PGA Tour fyrir að vera með einn besta húmor allra kylfinga.
Hvort hann á inni fyrir því eða hvort menn hlægja bara að viðleitni hans til fyndni vegna þess að þeir eru í námunda við golfgoðsögn skal látið liggja milli hluta.
Tiger sagði frá síðasta húmoristíska uppátæki sínu á Captains´s Blog á vefsíðu Forsetabikarsins, þar sem hann ræddi meðal annars fyrirliðaval sitt á leikmönnum í lið Bandaríkjanna í Forsetabikarinn; þar sem hann valdi sjálfan sig, Patrick Reed, Gary Woodland og síðan … Tony Finau.
Þar sagði Tiger m.a.: „Ég strídi Tony (Finau) svolítið þegar ég hringdi í hann til að segja honum að hann væri í liðinu. Mér fannst ég finna hjarta hans taka kipp þegar ég sagði honum að ég hefði slæmar fréttir að færa honum. Þannig að ég lét að svitna svolítið í nokkrar sekúndur áður en ég bauð hann velkominn í Forsetabikarsliðið.„
Forsetabikarinn er að öllu leyti svipaður Rydernum nema liðin sem mætast eru lið Bandaríkjanna gegn Alþjóðaliðinu (þ.e. frá öllum öðrum ríkjum utan Evrópu).
Forsetabikarskeppnin fer fram í Royal Melbourne golfklúbbnum 12.-15. desember n.k.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
