Ragnheiður Jónsdóttir | október. 25. 2016 | 11:50

Góð og slæm augnablik í golfi – Myndskeið

Það er víst óhætt að segja að á golfvellinum geti kylfingar átt sínar himnasælu topp stundir en líka fallið í dýpsta þunglyndi þegar illa gengur.

Ja, það gengur á ýmsu – og ef svo væri ekki væri leikurinn ekki hálft eins krefjandi og skemmtilegur og hann er.

Í meðfylgjandi myndskeiði eru rifjuð upp góð og slæm augnablik hjá ýmsum þekktum kylfingum; sum þekkt önnur ekki.

SMELLIÐ HÉR: