Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 19. 2012 | 13:30

Góð æfing Sörenstam til þess að bæta ritma, hraða og tímasetningu golfsveiflunnar – myndskeið

Charlotta Sörenstam, systir Anniku vinnur sem golfkennari í Golfakademíu systur sinnar.

Hún er líka reglulega með golfkennslumyndskeið á Golf Channel þar sem hún kennir okkur hinum nokkur góð trikk.

Hér má sjá eitt myndskeið um hvernig eigi að bæta ritma, hraða og tímasetningu golfsveiflunnar SMELLIÐ HÉR: