GOB: Sigríður Ingibjörg sigraði á Opnunarmótinu
Opnunarmót GOB var haldið í gær, 18. maí 2014 í Bakkakoti. Þátttakendur voru 34, þar af aðeins 1 kvenkylfingur.
Og það þurfti ekki fleiri konur til…. sigurvegari mótsins var klúbbmeistari GOB 2013 í kvennaflokki Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir, en enginn var með fleiri punkta en hún!
Helstu úrslit urðu sem hér segir:
1. sæti: Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir GOB (37 punktar)
2. sæti: Halldór Magni Þórðarson GOB (33 punktar)
3. sæti: Gísli Jónsson GOB (32 punktar, fleiri punktar á seinni 9)
4. sæti: Sigurbjörn Theódórsson GK (32 punktar)
5. sæti: Arnar Bjarnason GR (30 punktar, fleiri punktar á seinni 9)
Sigurþór Jónsson, GB, var á besta skorinu 72 höggum.
Að gefnu tilefni er tekið fram að kylfingar þurfa að hafa löglega (stjörnumerkta) ESA forgjöf (þ.e. að hafa spilað a.m.k. fjóra hringi til forgjafar undanfarið ár) til að vinna til verðlauna í opnum mótum sem haldin eru á vegum félaga innan Golfsambands Íslands.
Vinningshafar geta vitjað verðlauna í skála frá og með þriðjudeginum 18. maí.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
