Einar Lyng Hjaltason. Mynd: í einkaeigu.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2012 | 09:30

GOB: Birgitta Bjargmundsdóttir og Einar Lyng Hjaltason klúbbmeistarar GOB 2012

Það eru þau Einar Lyng Hjaltason og Birgitta Bjargmundsdóttir,  sem eru klúbbmeistarar Golfklúbbs Bakkakots 2012. Bæði voru þau að hljóta klúbbmeistaratitla í fyrsta sinn.

Meistaramóti GOB lauk í gær í brakandi blíðu. Alls voru 46 kylfingar sem tóku þátt og skemmtu sér vel alla fjóra dagana.Mótið gekk að öllu leyti eins og í sögu, frábært veður alla dagana og skemmtileg stemmning hjá keppendum.

Einar spilaði á samtals 2 yfir pari, 282 höggum  (70 71 72 69) og átti 10 högg á Eyþór Ágúst Kristjánsson, sem varð í 2. sæti.

Birgitta spilaði á 390 höggum (91 96 98 105) og átti 3 högg á Sigríði Ingibjörgu Sveinsdóttur, sem varð í 2. sæti.

Hér má sjá öll úrslit:

Meistaraflokkur karla

Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Einar Lyng Hjaltason GOB -3 F 36 33 69 -1 70 71 72 69 282 2
2 Eyþór Ágúst Kristjánsson GOB -2 F 35 37 72 2 71 70 79 72 292 12
3 Gunnar Ingi Björnsson GOB -1 F 38 36 74 4 71 72 76 74 293 13
4 Kristinn Wium GOB 1 F 38 33 71 1 70 77 76 71 294 14
5 Sveinbjörn Hafsteinsson GOB 0 F 38 38 76 6 79 77 77 76 309 29
6 Davíð Hlíðdal Svansson GOB 1 F 41 42 83 13 77 76 73 83 309 29
7 Eyþór Ingi Gunnarsson GOB 2 F 43 43 86 16 85 76 80 86 327 47

1.flokkur kvenna

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Birgitta Bjargmundsdóttir GOB 21 F 52 53 105 35 91 96 98 105 390 110
2 Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir GOB 18 F 48 51 99 29 99 97 98 99 393 113
3 Unnur Pétursdóttir GOB 20 F 55 57 112 42 101 110 95 112 418 138
4 Elísabet Þórisdóttir GOB 32 F 57 59 116 46 120 130 117 116 483 203

1.flokkur karla

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Aron Atli Sigurðsson GR 2 F 42 33 75 5 75 79 78 75 307 27
2 Steinar Birgisson GOB 5 F 40 43 83 13 80 78 80 83 321 41
3 Þórarinn Egill Þórarinsson GOB 5 F 36 43 79 9 82 79 81 79 321 41
4 Sigurður Rúnar Ívarsson GKJ 7 F 45 42 87 17 79 81 78 87 325 45
5 Einar Bjarni Sigurðsson GOB 5 F 43 49 92 22 80 79 79 92 330 50
6 Guðmundur Hrafn Pálsson GOB 4 F 40 43 83 13 84 84 86 83 337 57
7 Halldór Magni Þórðarson GOB 5 F 40 43 83 13 83 93 85 83 344 64
8 Helgi Jarl Björnsson GOB 7 F 44 43 87 17 89 86 82 87 344 64
9 Sigurður Óli Sumarliðason GR 5 F 47 47 94 24 84 86 88 94 352 72
10 Guðlaugur Hrafn Ólafsson GOB 9 F 44 60 104 34 88 93 92 104 377 97

2.flokkur karla

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Örvar Gunnarsson GOB 11 F 43 40 83 13 85 77 80 83 325 45
2 Finnbogi Haukur Axelsson GOB 11 F 47 43 90 20 82 84 81 90 337 57
3 Þorsteinn Hauksson GOB 10 F 45 45 90 20 84 84 85 90 343 63
4 Ólafur Ragnarsson GOB 10 F 51 46 97 27 82 84 89 97 352 72
5 Maurice Zschirp GOB 14 F 48 45 93 23 90 98 94 93 375 95
6 Gunnar Benediktsson GOB 14 F 52 48 100 30 86 97 93 100 376 96
7 Óskar Róbertsson GOB 13 F 52 45 97 27 110 102 98 97 407 127
8 Murat Ómar Serdaroglu GKB 18 F 61 53 114 44 103 113 108 114 438 158
9 Þórður ÁrmannssonRegla 6-8a: Leik hætt GOB 0

3.flokkur karla

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Arnar Bjarnason GOB 21 F 49 47 96 26 95 99 94 96 384 104
2 Skúli Sigurðsson GOB 18 F 47 51 98 28 100 96 97 98 391 111
3 Aron Bjarnason GOB 19 F 49 55 104 34 101 99 100 104 404 124
4 Georg Arnar Halldórsson GOB 27 F 50 48 98 28 102 116 106 98 422 142
5 Birgir Guðlaugsson GOB 19 F 57 57 114 44 108 103 109 114 434 154
6 Eiríkur Ingi Kristinsson GOB 26 F 66 52 118 48 114 112 105 118 449 169
7 Ingi Björn Ingason GOB 27 F 69 60 129 59 125 130 112 129 496 216
8 Sigurjón HreinssonForföll GO 20 F 51 45 96 26 102 96 198 58
9 Jakob Viðar GrétarssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GOB 27 F 50 43 93 23 110 109 93 312 102
10 Björn Halldór HelgasonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GOB 0

Öldungaflokkur karla 55+ höggleikur án forgjafar

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Hreinn Halldórsson GOB 8 F 44 50 94 24 89 94 86 94 363 83
2 Stefán P Sveinsson GK 13 F 53 48 101 31 89 89 95 101 374 94
3 Björn Ragnar Mortens GOB 0 F 47 49 96 26 97 91 93 96 377 97
4 Sigurbjörn Theódórsson GOB 12 F 47 49 96 26 89 102 91 96 378 98
5 Gísli Snorrason GOB 18 F 50 52 102 32 102 96 95 102 395 115
6 Hróbjartur Hróbjartsson GOB 20 F 51 54 105 35 103 102 100 105 410 130
7 Haukur Heiðdal GOB 24 F 53 53 106 36 116 99 102 106 423 143