Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 4. 2012 | 18:30

GO: Hildur og Sólveig efstar á púttmótaröð GO-kvenna

Á heimasíðu Golfklúbbsins Odds gefur að finna eftirfarandi frétt um púttmótaröð GO-kvenna:

(Mánudaginn, þann 27. febrúar) lauk 8. umferð í pútt mótaröð GO kvenna og var spilamennskan hreint frábær því lægsti hringurinn var 28 högg og hæsti 33. Þó fréttist af einum hring sem var uppá 25 högg en sá var leikinn utan mótsins og því ekki marktækur. Efstu konur kvöldsins voru:

Nafn                                       Pútt     sæti

Hildur Pálsdóttir                    28        1.-2.

Sólveig Guðmundsdóttir       28        1.-2.

Ásta Fríða Baldvinsdóttir      29        3.-11.

Auður Ólafsdóttir                  29        3.-11.

Hulda Hallgrímsdóttir            29        3.-11.

Inga Engilberts                       29        3.-11.

Margrét Árnadóttir                29        3.-11.

Margrét Ólafsdóttir                29        3.-11.

Ragnheiður Ragnarsdóttir      29        3.-11.

Rósa Sigtryggsdóttir              29        3.-11.

Sigurveig Hafsteinsdóttir       29        3.-11.

Ekki verður birt staðan í heildarkeppninni fyrr en á konukvöldinu sem haldið verður í golfskála Golfklúbbsins Odds föstudagskvöldið 16.mars 2012. Nánari upplýsingar um konukvöldið verða sendar fljótlega á netföng og birt á heimasíðu klúbbsins www.oddur.is.“