Það er fallegt í Öndverðarnesinu. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 1. 2013 | 18:15

GÖ: Vinavallarsamningi við GOS rift

Stjórn GÖ hefur samþykkt að segja upp vinavallasamningi við Golfklúbb Selfoss frá og með deginum í dag,  1. júlí 2013.

Vinavellir GÖ eru núna Hveragerði og Kiðjaberg.

Golf 1 hafði samband við stjórnarmenn í stjórn Golfklúbbs Öndverðarness, en menn þar vildu ekki tjá sig um ástæður riftunarinnar.