Ísak Jasonarson, GK. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2013 | 19:10

GÖ: Úrslit úr Stóra GÖ

Í gær fór fram Stóra GÖ mótið og voru 188 þátttakendur skráðir í mótið.  Þetta var innfélagsmót þar sem klúbbfélagar gátu jafnframt boðið gestum.  Leikinn var betri bolti – fjölmörg verðlaun veitt þ.á.m. fyrir að vera næstur holu á par þristunum.

Úrslitin í betri boltanum og fyrir að vera næstur holu eru eftirfarandi:

Nándarverðlaun:

2. braut:   Ísak Jasonarson 1,20m

5. braut:   Ingibjörg Kristjánsdóttir 3,80m

13. braut: Sigrún Bragadóttir 0,36m

15. braut:  Rafn Thorarensen 4,27m

18. Þorvarður G. Hjaltason 2,97m

Næstur holu á 9. braut í 2 höggi:  Trausti Hallsteinsson 0,71

Næstur Brúnáslínunni á 7. braut:  Ragnar Guðmundsson var á línunni.

Úrslit í betri bolta:

Leikmaður Leikmaður Punktar 18
Bergrún Svava Jónsdóttir Guðný Brynhildur Þórðard. 45
Sigríður Björnsdóttir Brynjar Guðmundsson 45
Þórhalla Aranardóttir Ásmundur Magnússon 43
Ingibjörg Kristjánsdóttir Kristrún Runólfsdóttir 43
Sólrún Viðarsdóttir Birkir Örn Karlsson 43
Steinar Ágústsson Edda Ólafsdóttir 43
Gunnar V Jónsson Brynja Kjartansdóttir 42
Hrafnhildur Eysteinsdóttir Guðrún Guðmundsdóttir 42
Ingveldur Björk Finnsdóttir Fanný  María Ágústdóttir 42
Soffía Björnssdóttir Björn Guðjónsson 42
Reynir Þórðarsson Ólafur Ingi Tómasson 41
Helgi Rúnar Rafnsson Arngunnur R. Jónsdóttir 41
Alexander Svarfdal Guðmundsson Björk Svarfdal Hauksdóttir 41
Guðmundur Arason Ari Guðmundsson 41
Þórir Baldvin Björgvinsson Þórður Rúnar Magnússon 40
Stefán B Gunnarsson Stefán Már Stefánsson 40
Sigurður H Sigurðsson Bergþór Rúnar Ólafsson 40
Guðjón Snæbjörnsson Þórhallur Dan Jóhannsson 40
Kristinn Kristinsson Hulda Eygló Karlsdóttir 40
Sigfús Örn Árnason Björn K Sveinbjörnsson 39
Gylfi Þór Harðarson Guðfinnur Magnússon 39
Reynir Stefánsson Katrín Hermannsdóttir 39
Halla Björk Ragnarsdóttir Elvar Ingi Ragnarsson 39
Ásgeir Ásgeirsson Brynjar Stefánsson 39
Ólafur Jónsson Kristín Guðmundsdóttir 39
Berglind Helgadóttir Karl Emilsson 39
Björk Steingrímsdóttir Gústaf Bj. Ólafsson 39
Margrét Sigurðardóttir Alexander Lapas 39
Anna Jónsdóttir Þröstur Eggertsson 39
Theódór Emil Karlsson Kristófer Karl Karlsson 39
Gunnar Guðmundsson Illugi Örn Björnsson 39
Jón Baldursson Halldór Svanbergsson 39
Guðmundur E Hallsteinseinsson Jónas Ragnarsson 39
Ingólfur Einarsson Einar Einarsson 39
Guðbrandur Sigurbergsson Trausti Rúnar Hallsteisson 38
Kolbeinn Már Guðjónsson Ásdís Þrá Höskuldsdóttir 38
Knútur Grétar Hauksson Sigrún Bragadóttir 38
Aðalstienn Steinþórsson Birna Stefnisdóttir 38
Hjördís Ingvarsdóttir Pamela Ingrid  Thordarson 38
Elías Halldór Leifsson Margrét Jónsdóttir 38
Bergþór Bergþórsson Kristinn Viðar Sveinbjörnsson 38
Kristján W. Ástráðsson Ómar Kristjánsson 38
Jóhann Sveinsson Snorri Hafsteinsson 38
Ágúst Þórðarson ÞorsteinnGeirsson 38
Svanhildur Guðmundsdóttir Hallur Albertsson 38
Júlús Geir Hafsteinsson Ottó Vilhelm Eggertsson 38
Hannes Hilmarsson Rúnar Ingólfsson 38
Ólafur Már Sigurðsson Sigurður Aðalsteinsson 38
Jón Thorarensen Gunnlaugur Kristjánsson 38
Ingi Gunnar Þórðarson Róbert Sædal Svavarsson 38
Bjarni P Magnússon Jón Karl Hermansson 38
Ólafur Börkur Þorvaldsson Þorvarður G. Hjaltason 38
Kristján Björnsson Sigurður Óli Sumarliðason 37
Guðni Örn Jónsson Jón Kjartan Sigurfinnsson 37
Jóna Björk Þrastardóttir Elín Anna Guðjónsdóttir 36
Sigrún Sigtryggsdóttir Emil B. Karlsson 36
Sigurbjörn Ásgeirsson Eggert Þorvarðarson 36
Þórdís Geirsdóttir Björk Ingvarsdóttir 36
Þorsateinn Erlingsson Guðmundur Óskarsson 36
Gylfi Ómar Héðinsson Svava Árnadóttir 36
Tómas Peter Salmon Peter Salmon 36
Margrét H. Guðmundsdóttir Júlíus Már Júlíusson 36
Hinrik Kristjánsson Guðmundur Leifsson 35
Sigríður Þ Þorvarðardóttir Vilborg Jónsdóttir 35
Björn Ólafur Bragason Ragnar Baldursson 35
Sigríður Björg Stefánsdóttir Gunnhild Ólafsdóttir 35
Þuríður Jónsdóttir Bryndís Þorsteinsdóttir 35
Jón Viðar Arnórsson Axel Jóhann Ágústsson 35
Ingvar Þór Ólason Pálmi Jónsson 35
Ísak Jasonarson Hildur Rún Guðjónsdóttir 35
Jóhann Óli Guðmundsson Guðný Kristín Ólafsdóttir 35
Baldur S. Baldursson Siggerður Þorvaldsdóttir 34
Jón Ólafur Bergþórsson Davíð Guðmundson 34
Kristófer D. Ágústsson Siggeir Kolbeinsson 34
Björn Andri Bergsson Helgi Rúnar Bergsson 34
Viðar Guðmundsson Hilmar Viðarsson 34
Hákon Kristinsson Þorkell H. Diego 34
Hannes Björnsson Guðlaugur A. Axelsson 34
Rafn Thorarensen Helgi Guðmundsson 34
Arnar Jónsson Jörgen Hrafn Magnússon 33
Hafdís Helgadóttir Hafdís Gunnlaugsdóttir 33
Jóhann Árnasón Hafdís Þóra Karlsdóttir 33
Steingerður Hilmarsdóttir Erla Valsdóttir 31
Ragnar Guðmundsson Patrekur Nordquist 31
Örn Karlsson Aðalsteinn Þorbergsson 31
Gísli Björgvinsson Nanna Hreinsdóttir 31
Gunnar Hjaltalín Ólafur Þór Ágústsson 31
Albert Bjarni Hjálmarsson Þórey Eyþórsdóttir 30
Steinunn Þorkelsdóttir Ágústa Óskarsdóttir 29
Björg Jónatansdóttir Jón Svarfdal Hauksson 29
Helgi St. Karlsson Jóhann Kr. Lapas 28
Ragnheiður Einarsdóttir Guðrún Einarsdóttir 27
Gísli Sigurgeirsson Guðrún Sigurgeirsdóttir 27