
GO: Svavar Geir efstur í púttmótaröð Odds – var á 26 glæsilegum púttum!
Á heimasíðu Golfklúbbsins Odds er að finna eftirfarandi fréttatilkynningu:
„Tuttugu þátttakendur skiluðu inn skorkorti og var ánægjulegt að sjá hversu vel rættist úr mótinu en það byrjaði rólega. Ágóðinn af mótinu og mótaröðinni mun renna í sjóði unglingastarfsins og kunna þau þeim sem lögðu leið sína í Kauptúnið bestu þakkir og vonast til að sjá keppendur og fleirri aftur næsta laugardag.
Fyrirkomulagið verður þannig að 10 umferðir eru leiknar og telja 5 bestu umferðirnar. Úr þessum 5 umferðum verða svo krýndir púttmeistarar karla, kvenna og unglinga (15 ára og yngri). Helstu úrslit úr fyrsta mótinu voru eftirfarandi:
Karlar:
1. sæti Svavar Geir Svavarsson 26 pútt
2. sæti Smári Smárason 28 pútt
3. Sæti Viggó V. Sigurðsson 29 pútt
Konur.
1. sæti Kristín Eiríksdóttir 29 pútt
2. sæti Guðmundína Ragnarsdóttir 32 pútt
3. sæti Edda Erlendsdóttir 33 pútt
Unglingaflokkur:
1. sæti Hilmar Leó Guðmundsson 34 pútt
Við minnum svo á að næsta mót er Laugardaginn 28. janúar frá kl. 10:00 – 14:00 á opnunartíma hússins við Kauptún. Einnig er vert að minnast á púttmót kvenna sem er á dagskrá á miðvikudagskvöldið 25. janúar klukkan 19:30. Fjölmennum og tökum þátt í starfi klúbbsins.“
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid
- janúar. 12. 2021 | 20:00 Paige Spiranac svarar fyrir sig