Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 25. 2013 | 18:44

GÓ: Skeggjabrekkuvöllur ruddur

Á Ólafsfirði og reyndar á Norðurlandi öllu er enn allt á kafi í snjó.

GÓ-ingum er líkt og öðrum farið að lengja eftir iðagrænum golfbrautum.  Svo þreyttir voru þeir orðnir á ástandinu að fenginn var snjóplógur og síðan var hafist handa við að ryðja burt snjónum.

Adolf Ingi og upptökulið RÚV tóku allt upp og má sjá afraksturinn hér fyrir neðan.

Þeir í GÓ notuðu m.a. GPS tæki til þess að finna holurnar 🙂

Til þess að sjá Skeggjabrekkuvöll ruddan í upptöku RÚV SMELLIÐ HÉR: