
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 25. 2013 | 18:44
GÓ: Skeggjabrekkuvöllur ruddur
Á Ólafsfirði og reyndar á Norðurlandi öllu er enn allt á kafi í snjó.
GÓ-ingum er líkt og öðrum farið að lengja eftir iðagrænum golfbrautum. Svo þreyttir voru þeir orðnir á ástandinu að fenginn var snjóplógur og síðan var hafist handa við að ryðja burt snjónum.
Adolf Ingi og upptökulið RÚV tóku allt upp og má sjá afraksturinn hér fyrir neðan.
Þeir í GÓ notuðu m.a. GPS tæki til þess að finna holurnar 🙂
Til þess að sjá Skeggjabrekkuvöll ruddan í upptöku RÚV SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?