Brynja Sigurðardóttir – klúbbmeistari kvenna í GÓ – Hvergi á landinu var þátttaka kvenkylfinga hlutfallslega meiri en í Ólafsfirði GÓ: Sigurbjörn og Brynja klúbbmeistarar 2015
Meistaramót Golfklúbbs Ólafsfjarðar (GÓ) fór fram dagana 6.-11. júlí 2015.
Klúbbmeistarar GÓ 2015 eru Sigurbjörn Þorgeirsson og Brynja Sigurðardóttir.
Þátttakendur í ár í meistaramóti GÓ voru 29. Hvergi á landinu er meiri þátttaka kvenkylfinga hlutfallslega í meistaramótum en í ár hjá GÓ!!! Voru kvenþátttakendur í meistaramóti GÓ 14 eða nánast helmingur þátttakenda!!!
Sjá má heildarúrslit í meistaramóti GÓ hér að neðan:

Sigurbjörn Þorgeirsson klúbbmeistari GÓ 2015 lengst til hægri á mynd. Myndin er tekin í golfsklálanum á Ólafsfirði á Skeggjabrekkuvelli 11. júlí 2015 við verðlaunaafhendingu. í meistaramótinu F.v. Þröstur Sigvaldason, Ármann Viðar Sigurðsson, Bergur Rúnar Björnsson, Þorgeir Örn Sigurbjörnsson og Klúbbmeistari GÓ 2015. Mynd: Í einkaeigu
Meistaraflokkur karla
1. sæti Sigurbjörn Þorgeirsson (64 73 69 73) samtals 279 högg 15 yfir pari
2. sæti Bergur Rúnar Björnsson (70 75 70 72) samtals 287 högg 23 yfir pari
3. sæti Þorgeir Örn Sigurbjörnsson (78 78 77 80) samtals 313 högg 49 yfir pari
4. sæti Þröstur Gunnar Sigvaldason (88 87 77 82) samtals 334 högg 70 yfir pari
5. sæti Ármann Viðar Sigurðsson (81 83 83 92) samtals 339 högg 75 yfir pari
1. flokkur kvenna
1. sæti Brynja Sigurðardóttir (84 83 75) samtals 242 högg 44 yfir pari
2. sæti Erla Marý Sigurpálsdóttir (85 91 89) samtals 265 högg 67 yfir pari
3. sæti Rósa Jónsdóttir (88 89 90) samtals 267 högg 69 yfir pari
4. sæti Björg Traustadóttir (88 85 99) samtals 272 högg 74 yfir pari
5. sæti Sigríður Guðmundsdóttir (98 82 95) samtals 275 högg 77 yfir pari
6. sæti Dagný Finnsdóttir GÓ (88 90 98) samtals 276 högg 78 yfir pari
1. flokkur karla
1. sæti Konráð Þór Sigurðsson (90 90 96) samtals 276 högg 78 yfir pari
2. sæti Eiríkur Pálmason GÓ (98 96 104) samtals 298 högg 100 yfir pari
2. flokkur karla
1. sæti Smári Sigurðsson (124 125 121) samtals 370 högg 172 yfir pari
2. flokkur kvenna
1. sæti Alda Ólfjörð Jónsdóttir 106 högg 40 yfir pari
2. sæti Anna Þórisdóttir 107 högg 41 yfir pari
3. sæti Helga Jónsdóttir 112 högg 46 yfir pari
4. sæti Sigríður Munda Jónsdóttir 114 högg 48 yfir pari
5. sæti Jóna Kristín Kristjánsdóttir 125 högg 59 yfir pari
6. sæti Ásta Sigurðardóttir 126 högg 60 yfir pari
7. sæti Svava Björg Jóhannsdóttir 138 högg 72 yfir pari.
Unglingar
1. sæti Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir 93 högg 27 yfir pari
Öldungar – Karlar
1 . sæti Guðbjörn Jakobsson (86 81) samtals 167 högg 35 yfir pari
2. sæti Björn Kjartansson (85 84) samtals 169 högg 37 yfir pari
3. sæti Sigmundur Agnarsson (94 82) samtals 176 högg 44 yfir pari
4. sæti Jón Ingvar Þorvaldsson (92 94) samtals 186 högg 54 yfir pari
5 . sæti Sigvaldi Einarsson (97 90) samtals 187 högg 55 yfir pari
6. sæti Svavar Berg Magnússon (93 104) samtals 197 högg 65 yfir pari
7. sæti Jón Jónsson GÓ (108 112) samtals 220 högg 88 yfir pari
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

