Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2013 | 09:00

GÓ: Rósa og Heiðar Davíð klúbbmeistarar 2013

Meistaramót Golfklúbbs Ólafsfjarðar fór fram dagana 8.-12. júlí 2013.  Þátttakendur að þessu sinni voru 24 þar af 4 konur.

Klúbbmeistari Golfklúbbs Ólafsfjarðar 2013 er Heiðar Davíð Bragason. Hann lék hringina 3 á Skeggjabrekkuvelli á 1 undir pari var með glæsiskor alla 3 dagana 63 70 64.  Í 2. sæti varð Þorvaldur Jónsson, á samtals 13 yfir pari og í 3. sæti varð Sigurbjörn Þorgeirsson, á samtals 14 yfir pari.

F.v.: Mæðginin Þorgeir Örn Sigurbjörnsson, GÓ,  þátttakandi í Íslandsmóti unglinga í höggleik og Rósa Jónsdóttir, formaður Golfklúbbs Ólafsfjarðar, stjórnarmaður í GSÍ og nú klúbbmeistari GÓ í kvennaflokki 2013!!!. Mynd: Golf1

F.v.: Mæðginin Þorgeir Örn Sigurbjörnsson, GÓ, þátttakandi í Íslandsmóti unglinga í höggleik klúbbmeistari GÓ í unglingaflokk 2013 og Rósa Jónsdóttir, formaður Golfklúbbs Ólafsfjarðar, stjórnarmaður í GSÍ og nú klúbbmeistari GÓ í kvennaflokki 2013!!!. Mynd: Golf1

Rósa Jónsdóttir, varð klúbbmeistari kvenna í GÓ 2013. Konurnar spiluðu aðeins tvo hringi og var Rósa á samtals 169 höggum (85 84).

Hér að neðan má sjá úrslitin í öllum flokkum á Meistaramóti GÓ 2013: 

Meistaraflokkur karla:

1 Heiðar Davíð Bragason -1 F 32 32 64 -2 63 70 64 197 -1
2 Þorvaldur Jónsson 3 F 38 35 73 7 67 71 73 211 13
3 Sigurbjörn Þorgeirsson 1 F 31 36 67 1 71 74 67 212 14
4 Ólafur Auðunn Gylfason 3 F 34 38 72 6 71 72 72 215 17
5 Bergur Rúnar Björnsson 5 F 40 37 77 11 75 71 77 223 25
6 Halldór Ingvar Guðmundsson 5 F 37 40 77 11 76 74 77 227 29
7 Ármann Viðar Sigurðsson 11 F 46 49 95 29 88 89 95 272 74

Kvennaflokkur: 

1 Rósa Jónsdóttir 19 F 42 42 84 18 85 84 169 37
2 Brynja Sigurðardóttir 9 F 44 43 87 21 88 87 175 43
3 Sigríður Guðmundsdóttir 27 F 52 49 101 35 99 101 200 68
4 Dagný Finnsdóttir 30 F 53 50 103 37 106 103 209 77

2. flokkur karla

1 Óskar Ágústsson 27 F 46 46 92 26 94 92 186 54
2 Konráð Þór Sigurðsson 26 F 49 52 101 35 108 101 209 77
3 Geir Hörður Ágústsson 25 F 56 52 108 42 109 108 217 85
4 Friðrik Þór Birgisson 23 F 54 51 105 39 114 105 219 87
5 Hilmir Gunnar Ólason 0

Unglingar:

1 Þorgeir Örn Sigurbjörnsson 3 F 38 41 79 13 79 79 13

 

Öldungar karlar 70 ára og eldri: 

1 Jón Ingvar Þorvaldsson 12 F 43 48 91 25 89 91 180 48
2 Sigmundur Agnarsson 16 F 45 45 90 24 93 90 183 51
3 Svavar Berg Magnússon 18 F 47 50 97 31 100 97 197 65

 

Öldungar karla 55-69 ára:

1 Guðbjörn Jakobsson 9 F 44 44 88 22 82 88 170 38
2 Björn Kjartansson 17 F 43 46 89 23 91 89 180 48
3 Hafsteinn Þór Sæmundsson 27 F 51 51 102 36 102 102 204 72
4 Jón Jónsson 20 F 55 52 107 41 101 107 208 76