Rafn Stefán Rafnsson, GO
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2012 | 11:00

GO: Rafn og Ágústa sigruðu á Opnunarmóti GO

Á sunnudaginn s.l. fór fram Opnunarmót GO. Alls luku 151 keppni, sem er góð þátttaka í fyrsta móti GO. Urriðavöllur kemur einstaklega vel undan vetri.

Leikfyrirkomulag í mótinu var höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf.  Veitt voru verðlaun fyrir besta skor karla og kvenna og 3 efstu sætin í karla- og kvennaflokki í punktakeppninni.

Rafn Stefán Rafnsson sigraði í höggleiknum, þ.e.a.s. var á besta skorinu 71 höggi – Ágústa Kristjánsdóttir sigraði punktakeppnina var með flesta punkta allra þ.e. 39.

Helstu úrslit urðu þessi:

Höggleikur / karlar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Rafn Stefán Rafnsson GO 1 F 32 39 71 0 71 71 0
2 Theodór Sölvi Blöndal GO 2 F 36 39 75 4 75 75 4
3 Hlynur Þór Stefánsson GO 3 F 36 40 76 5 76 76 5
4 Styrmir Guðmundsson GO 0 F 38 41 79 8 79 79 8
5 Vignir Freyr Andersen GO 4 F 36 44 80 9 80 80 9

 

Höggleikur / konur: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Guðrún Björg Egilsdóttir GO 11 F 42 47 89 18 89 89 18
2 Hulda Hallgrímsdóttir GO 15 F 45 46 91 20 91 91 20
3 Erla Pétursdóttir GO 14 F 49 46 95 24 95 95 24
4 Sólveig Guðmundsdóttir GO 17 F 47 48 95 24 95 95 24
5 Hlíf Hansen GO 17 F 45 51 96 25 96 96 25

 

Punktakeppni með forgjöf / karlar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Rafn Stefán Rafnsson GO 1 F 22 15 37 37 37
2 Ingi Freyr Rafnsson GO 10 F 15 20 35 35 35
3 Ingi Þór Hermannsson GO 9 F 20 15 35 35 35
4 Hilmir Heiðar Lundevik GO 15 F 20 15 35 35 35
5 Theodór Sölvi Blöndal GO 2 F 18 16 34 34 34
6 Hlynur Þór Stefánsson GO 3 F 19 15 34 34 34
7 Jón Ævarr Erlingsson GO 14 F 19 15 34 34 34
8 Vignir Freyr Andersen GO 4 F 19 15 34 34 34
9 Jan Bernstorff Thomsen GO 14 F 15 18 33 33 33
10 Jón Hólmar Steingrímsson GO 12 F 18 15 33 33 33
11 Björn Helgason GO 18 F 19 14 33 33 33
12 Helgi Gunnar Jónsson GO 14 F 20 13 33 33 33
13 Helgi Svavarsson GO 5 F 16 16 32 32 32
14 Einar Rúnar Axelsson GO 18 F 16 16 32 32 32
15 Albert Garðar Þráinsson GO 18 F 17 15 32 32 32
16 Högni Hallgrímsson GO 17 F 17 15 32 32 32
17 Jóhann Helgi Ólafsson GO 12 F 17 15 32 32 32
18 Gunnar Þór Ármannsson GK 12 F 17 15 32 32 32
19 Ragnar Hjörtur Kristjánsson GO 14 F 17 15 32 32 32
20 Jón Gunnar Borgþórsson GO 22 F 17 15 32 32 32
21 Björn Theódór Árnason GO 16 F 18 14 32 32 32

 

Punktakeppni með forgjöf / konur:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Ágústa Kristjánsdóttir GO 28 F 20 19 39 39 39
2 Guðrún Erna Guðmundsdóttir GO 27 F 19 17 36 36 36
3 Birna Bjarnþórsdóttir GO 25 F 21 14 35 35 35
4 Hrafnhildur Hreinsdóttir GO 21 F 17 15 32 32 32
5 Hulda Hallgrímsdóttir GO 15 F 16 15 31 31 31
6 Sólveig Guðmundsdóttir GO 17 F 17 14 31 31 31
7 Ástríður Ingadóttir GO 26 F 17 14 31 31 31
8 Halldóra Ólafsdóttir GO 28 F 16 14 30 30 30
9 Jóhanna Þórunn Olsen GO 28 F 19 11 30 30 30