Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2014 | 10:00

GÖ: Opna Biotherm kvennamótið á morgun sunnudaginn 13. júlí

Opna Biotherm kvennamótið verður haldið sunnudaginn 13.júlí 2014.

Skráning er hafin á golf.is eða með því að SMELLA HÉR: 

Mótið er punktakeppni
Keppt er í tveimur forgjafarflokkum, 0-17,9 og 18-36 en hámarksforgjöf er 28.

Glæsileg verðlaun:

Teiggjöf.

Þrenn verðlaun í hvorum flokki.
Nándarverðlaun á öllum 5 par 3 brautum.
Dregið úr skorkortum í lokin (aðeins viðstaddir fá verðlaun).

Keppnisgjald kr 4.500
Einungis þeir sem hafa löglega EGA forgjöf geta unnið til verðlauna.