
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2011 | 09:00
GO: Ódýrt á Urriðavöll – 2000 krónur
Á heimasíðu Golfklúbbsins Odds er eftirfarandi tilkynning:
„Nú fer golfvertíðin að styttast í annan endann. Til að gera sem flestum kleift að nýta síðustu dagana til hins ýtrasta býður Golfklúbburinn Oddur flatargjöld til utanfélagsmanna á kr. 2.000,- það sem eftir lifir vertíðar.
Félagar í Oddi eru hvattir til að láta utanfélagsmenn vita af þessu kostaboði!
Urriðavöllur er í “fantaformi” og veðrið er gott – bara drífa sig!
Kv. afgreiðsla Urriðavallar“
Segjast verður að þetta sé vel til fundið hjá GO að gera sem flestum kleift að spila frábæran Urriðavöllinn, en dýrasti hringur yfir háannatíma vallarins á sumrin kostar 8.900 fyrir utanfélagsmenn.
Þá er bara um að gera að skella sér í golf hjá Golfklúbbnum Oddi.
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska