
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2012 | 18:00
GO: Kynning Magnúsar Birgissonar, golfkennara, á SeeMore pútternum tókst vel – fleiri kynningar á döfinni
Það var grátt, skýjað og rigningin streymdi niður. En það stöðvaði ekki kylfinga í að koma og fylgjast með kynningu Magnúsar Birgissonar, golfkennara, hjá MP Akademíunni á nýja SeeMore pútternum, í gær sunnudaginn 19. febrúar.
Kynningin fór fram í Kauptúni, inniaðstöðu GO.
Í samtali við Golf 1 sagði Magnús að frábært hefði verið að fá að kynna SeeMore pútterinn. Hann væri sannfærður um að sjálfur pútterinn og einfalda SeeMore aðferðafræðin gæti hjápað kylfingum með púttin. Magnús sagði að þetta hefði verið svo gaman að hann ætlaði sér að vera með fleiri SeeMore kynningar og jafnvel fara með þær út á land.
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge