Það er fallegt í Öndverðarnesinu. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2012 | 18:40

GÖ: Ingólfur Einarsson sigraði á Opna BM-Vallá mótinu

Í dag fór fram Opna BM-Vallá mótið í Öndverðarnesinu. Þátttakendur voru 50 þar af 7 konur. Leikfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf og voru veitt verðlaun fyrir 5 efstu sætin.  GÖ-ingar voru sigursælir hrepptu 4 af 5 efstu sætunum.  Sigurvegari í mótinu var Ingólfur Einarsson, GÖ, á 39 punktum. Í 2. sæti var ein af konunum 7, sem þátt tók Guðrún Guðmundsdóttir, GÖ, 37 höggum.

Önnur úrslit í BM-Vallá mótinu voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Ingólfur Einarsson 24 F 19 20 39 39 39
2 Guðrún Guðmundsdóttir 18 F 17 20 37 37 37
3 Þórir Baldvin Björgvinsson 2 F 14 19 33 33 33
4 Guðmundur E Hallsteinsson 9 F 14 19 33 33 33
5 Halldór Ágústsson Morthens GOS 15 F 15 18 33 33 33
6 Fanney María Ágústsdóttir 25 F 11 21 32 32 32
7 Illugi Örn Björnsson GR 7 F 14 18 32 32 32
8 Ólafur Jónsson 10 F 14 18 32 32 32
9 Jón Thorarensen GÁS 6 F 14 18 32 32 32
10 Guðfinnur Magnússon 22 F 15 17 32 32 32
11 Sigfús Örn Árnason GO 18 F 13 18 31 31 31
12 Þröstur Eggertsson 17 F 13 18 31 31 31
13 Rannveig Hjaltadóttir GK 25 F 12 18 30 30 30
14 Ársæll Ársælsson GOS 8 F 13 17 30 30 30
15 Aðalsteinn Steinþórsson GR 11 F 13 17 30 30 30
16 Pétur Z. Skarphéðinsson GF 11 F 15 15 30 30 30
17 Þorsteinn Þorsteinsson 4 F 16 14 30 30 30
18 Róbert Karel Guðnason GOS 15 F 17 13 30 30 30
19 Sigurður R Óttarsson GOS 9 F 11 18 29 29 29
20 Gísli Sigurgeirsson GO 14 F 13 16 29 29 29
21 Hafdís Helgadóttir 19 F 10 18 28 28 28
22 Þuríður Jónsdóttir 15 F 9 18 27 27 27
23 Birna Stefnisdóttir 21 F 11 16 27 27 27
24 Leifur Viðarsson GOS 10 F 12 15 27 27 27
25 Einar Páll Guðmundsson GK 15 F 13 14 27 27 27
26 Sigurður Fannar Guðmundsson GKG 4 F 15 12 27 27 27
27 Jón Kjartan Sigurfinnsson 20 F 16 11 27 27 27
28 Guðjón Öfjörð Einarsson GOS 2 F 10 16 26 26 26
29 Páll Skaftason GOS 16 F 12 14 26 26 26
30 Helgi Rúnar Rafnsson 11 F 12 14 26 26 26
31 Sigurður H Sigurðsson 12 F 12 14 26 26 26
32 Hannes Björnsson GR 17 F 13 13 26 26 26
33 Kristján W Ástráðsson 9 F 15 11 26 26 26
34 Einar Einarsson 24 F 10 15 25 25 25
35 Jón Baldursson 15 F 11 14 25 25 25
36 Kristmann Rúnar Larsson GVS 24 F 11 14 25 25 25
37 Ágúst Þorsteinsson NK 18 F 13 12 25 25 25
38 Birgir Magnússon 24 F 13 12 25 25 25
39 Axel Óli Ægisson GOS 13 F 9 14 23 23 23
40 Húbert Ágústsson GVS 9 F 11 12 23 23 23
41 Guðmundur Þ Hafsteinsson GOS 12 F 11 12 23 23 23
42 Björn Leví Valgeirsson GKG 10 F 12 11 23 23 23
43 Helgi Guðmundsson GF 9 F 12 10 22 22 22
44 Jóhann Ingibergsson GKG 18 F 9 12 21 21 21
45 Ingi Gunnar Þórðarson 16 F 13 8 21 21 21
46 Daníel Einarsson GK 16 F 14 7 21 21 21
47 Bryndís Þorsteinsdóttir 21 F 8 12 20 20 20
48 Jónas Ágústsson GK 14 F 11 9 20 20 20
49 Eiríkur Þór Eiríksson GOS 9 F 12 8 20 20 20
50 Jóhann Óli Guðmundsson 12 F 11 4 15 15 15