GO: Hrafnhildur og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbsins Odds (GO) fór fram dagana 4.-10. júlí sl.
Klúbbmeistarar GO 2021 eru þau Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Rögnvaldur Magnússon.
Þátttakendur að þessu sinni, sem luku keppni voru 278 og kepptu þeir í 18 flokkum.

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan:
Meistaraflokkur karla (11)
1 Rögnvaldur Magnússon +20 304 högg (82 69 76 77)
2 Sigurður Björn Waage Björnsson +39 323 högg (73 80 84 86)
3 Sigurður Árni Þórðarson +42 326 högg (79 80 80 87)
Meistaraflokkur kvenna (1)
1 Hrafnhildur Guðjónsdóttir +40 324 högg (77 79 85 83)
1. flokkur karla (8)
1 Ólafur Ágúst Ingason +36 320 högg (79 77 84 80)
2 Sigurhans Vignir +48 332 högg (83 84 83 82)
3 Magnús Rósinkrans Magnússon +52 336 högg (81 81 94 80)
1. flokkur kvenna (7)
1 Etna Sigurðardóttir +66 350 högg (86 85 86 93)
2 Laufey Sigurðardóttir +68 352 högg (88 89 87 88)
3 Sólveig Guðmundsdóttir +69 353 högg (88 89 88 88)
2. flokkur karla (19)
1 Arnar Daði Svavarsson +61 345 högg (81 83 85 96)
2 Garðar Jóhannsson +67 351 högg (91 84 87 89)
3 Jón Bjarki Sigurðsson +67 351 högg (88 87 88 88)
2. flokkur kvenna (13)
1 Hulda Hallgrímsdóttir +90 374 högg (87 93 94 100)
2 Hlíf Hansen +103 387 högg (95 94 94 104)
3 Margrét Ólafsdóttir +108 392 högg (102 98 96 96)
3. flokkur karla (38)
1 Sigurður Orri Hafþórsson +69 353 högg (87 88 86 92)
2 Bragi Dór Hafþórsson +78 363 högg (88 89 90 95)
3 Sturla Ómarsson +79 363 högg (89 92 87 95)
3. flokkur kvenna (26)
1 Anna María Pitt Aðalsteins +17p 125 punktar (47 46 32)
2 Þyrí Halla Steingrímsdóttir +3p 111 punktar (35 39 37)
3 Birgitta Ösp Einarsdóttir +2p 110 punktar (34 39 37)
4. flokkur karla (27)
1 Kristján Örn Kjartansson +67 351 högg (85 88 93 85)
2 Hjálmar Jónsson +70 354 högg (84 88 93 89)
3 Emil Helgi Lárusson +74 358 högg (89 89 87 93)
4. flokkur kvenna (15)
1 Sigríður Kristrún Andrésdóttir -4p 104 punktar (31 36 37)
2 Elín Guðlaug Stefánsdóttir -4p 104 punktar (39 34 31)
3 Berglind Pálsdóttir -9p 99 punktar (37 35 27)
5. flokkur karla (28)
1 Gnýr Guðmundsson +11p 119 punktar (35 41 43)
2 Halldór Björn Baldursson +1p 109 punktar (34 41 34)
3 Júlíus Valdimar Finnbogason -3p 105 punktar (30 37 38)
Karlar 65+ (32)
1 Rúnar Gunnarsson -4p 104 punktar (32 34 38)
2 Vilhjálmur Svan Jóhannsson -9p 99 punktar (27 36 36)
3 Eiríkur Bjarnason -10p, 98 punktar (30 33 35)
Konur 65+ (20)
1 Guðrún Erna Guðmundsdóttir +4p 112 punktar (35 42 35)
2 Ingibjörg Bragadóttir -4p 104 punktar (30 38 36)
3 Unnur Bergþórsdóttir -8p 100 punktar (29 37 34)
4 María Jónsdóttir -8p 100 punktar (30 33 37)
Karlar 50-64 ára – punktar (13)
1 Sigurjón Jónsson +2p 110 punktar (31 42 37)
2 Örn Bjarnason +1p 109 punktar (40 38 31)
3 Indriði Þorkelsson -1p 107 punktar (38 35 34)
Konur 50-64 ára – punktar (10)
1 Helga Björg Steinþórsdóttir +9p 117 punktar (43 41 33)
2 Lilja Sigfúsdóttir +8p 116 punktar (42 38 36)
3 Steinunn Jónsdóttir +5p (39 36 38)
Karlar 50+ (4)
1 Þórður Möller +47 260 högg (84 91 85)
2 Guðjón Steinarsson +47 260 högg (86 84 90)
3 Páll Kolka Ísberg +60 273 högg (90 95 88)
4 Ingi Kristinn Magnússon +66 279 högg (103 95 81)
Konur 50+ (5)
1 Anna María Sigurðardóttir +53 266 högg (87 89 90)
2 Unnur Helga Kristjánsdóttir +58 271 högg (93 92 86)
3 Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir +58 271 högg (86 95 90)
4 Björg Kristinsdóttir +62 275 högg (88 93 94)
5 Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir +65 278 högg (95 93 90)
Unglingar 16-18 ára
1 Guðmundur Daníel Erlendsson +100 313 högg (110 103 100)
Í aðalmyndaglugga: Hrafnhildur og Rögnvaldur klúbbmeistar GO 2021. Mynd: Helga
Mynd í texta: Helga
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
