Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2019 | 10:30

GO: Hrafnhildur og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2019

Meistaramót GO fór fram í dagana 6.-13. júlí 2019 og lauk í gær.

Klúbbmeistarar GO 2019 eru Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Rögnvaldur Magnússon.

Sjá má úrslitin í meistaraflokki karla og kvenna hér að neðan, en öðrum flokkum verður gerð skil síðar.

Meistaraflokkur kvenna:

1 Hrafnhildur Guðjónsdóttir GO 9 9 F 25 40 41 39 36 156

Meistaraflokkur karla:

1 Rögnvaldur Magnússon GO 3 1 F 11 36 36 36 38 146 (eftir bráðabana)
2 Bjarki Þór Davíðsson GO 8 12 F 32 39 43 32 32 146
3 Skúli Ágúst Arnarson GO 8 14 F 39 35 36 37 31 139
4 Ottó Axel Bjartmarz GO 7 15 F 43 28 38 35 34 135
5 Axel Óli Sigurjónsson GKG 6 6 F 38 29 34 35 36 134
6 Sigurður Páll Ólafsson GO 11 14 F 66 32 27 32 35 126
7 Gunnar Már Elíasson GO 8 13 F 52 30 34 29 31 124
T8 Ernir Steinn Arnarsson GO 5 15 F 47 27 33 33 30 123
T8 Theodór Sölvi Blöndal GO 4 13 F 41 36 27 31 29 123
10 Kristinn Bjarni Heimisson GO 8 31 F 75 31 33 30 26 120
11 Óskar Bjarni Ingason GO 6 8 F 55 25 28 30 34 117
12 Sigurður Árni Þórðarson GO 6 13 F 53 25 32 29 29 115
13 Valgarð Már Valgarðsson GO 6 15 F 69 22 34 26 31 113
14 Ásgeir Guðmundur Gíslason GO 5 7 F 65 30 23 25 34 112

Í aðalmyndaglugga: Hrafnhildur og Rögnvaldur. Mynd: Helga