Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 25. 2016 | 08:00

GO: Gróðurdagur GOF í dag

Hinn árlegi Gróðurdagur GOF fer fram í dag, miðvikudaginn 25. maí 2016.

Félagar eru hvattir til að fjölmenna, en gróðursetning fer fram á milli kl. 17:00 – 19:00.

Mæting er við Ljúfling kl. 17:00 og fer gróðursetning aðallega fram við Ljúfling.

Félagar eru hvattir til að mæta með skóflur og fötur.

Ljúflingur verður lokaður á meðan gróðursetningu stendur.