GO: Fundað um framtíð Urriðavallar
Síðastliðin föstudag komu starfsmenn Golfklúbbsins Odds saman og fóru yfir framtíð Urriðavallar. Fundurinn var afar góður en markmið fundarins var að fá vallarstarfsmenn, starfsmanna í vallarþjónustu og afgreiðslu, til að lýsa sinni framtíðarsýn á Urriðavelli og umhverfi hans.
Líflegar umræður sköpuðust um völlinn en farið var í gegnum hverja braut fyrir sig og ræddar mögulegar breytingar. Með fundi sem þessum gefst okkar starfsmönnum tækifæri til að koma á framfæri sinni þekkingu á vellinum við starfsmenn skrifstofu GO.
Fjölmargar góðar hugmyndir komu fram á fundinum en helsta niðurstaða fundarins er sú að ráðast þarf í endurbyggingu á mörgum teigum vallarins ásamt byggingu byrjendateiga á öllum brautum. Fleiri breytingar voru ræddar en þeim verður nú forgangsraðað eftir mikilvægi og kostnaði.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

