Camilla Twingmark, GkJ. Mynd: Í einkaeigu
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2013 | 10:00

GO: Camilla sigraði í Liverpool Open

Í gær, 10. ágúst, fór fram Liverpool Open 2013 á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.

Nokkuð skemmtileg skylda var að vera vel merktur Liverpool Football Club í mótinu, en mótsstjórn var heimilt að vísa mönnum frá væru menn ómerktir eða „illa“ merktir.

Aðdáendur Liverpool FC stóðu fyrir golfmóti í Oddinum 10. ágúst s.l. Mynd: Golf 1

Aðdáendur Liverpool FC stóðu fyrir golfmóti í Oddinum 10. ágúst s.l. Mynd: Golf 1

Leikformið var punktakeppni með forgjöf og leyfileg forgjöf hæst 28 hjá konum og 24 hjá körlum.

Þátttakendur voru 105, þar af 10 konur.  Þó konur væru aðeins tæp 10% þátttakenda röðuðu 3 sér í efstu 3 sætin!!! Camilla Margareta Tvingmark úr GKJ varð efst með 38 punkta (var með fleiri á seinni 9, 18 punkta, en Helga Lára Bjarnadóttir, GR, sem varð í 2. sæti líka með 38 punkta en með 14 á seinni 9).  Í 3. sæti varð síðan Steinunn Árnadóttir, GO með 37 punkta (var 1 punkti betri á seinni 9 en Héðinn Gunnarsson, GKG, sem var með 17 punkta á seinni 9 meðan Steinunn var með 18 punkta).

Að loknum sigrinum sagði Camilla á facebook síðu sinni: „ Ég held að núna verði ég að byrja að halda með þessu félagi (Liverpool)!!!“

Camilla hefir staðið sig afar vel í opnum mótum á árinu, en hún var m.a. sigursæl í vetrarmótaröð GS, Egils Gull mótaröðinni en þar tók Golf 1 m.a. meðfylgjandi mynd af henni á 2. móti mótaraðarinnar 28. mars 2013):

Camilla (t.v.) ásamt holli sínu í vetrarmóti GS 28. mars 2013. Mynd: Golf 1

Camilla (t.v.) ásamt holli sínu á 2. móti Egils Gull mótaraðarinnar hjá GS,  28. mars 2013. Mynd: Golf 1

Úrslit í Liverpool Open 2013 voru eftirfarandi: 

1 Camilla Margareta Tvingmark GKJ 22 F 20 18 38 38 38
2 Helga Lára Bjarnadóttir GR 28 F 24 14 38 38 38
3 Steinunn Árnadóttir GO 28 F 19 18 37 37 37
4 Héðinn Gunnarsson GKG 7 F 20 17 37 37 37
5 Valgeir Egill Ómarsson GR 11 F 20 16 36 36 36
6 Garðar Jóhann Grétarsson GK 21 F 20 16 36 36 36
7 Magnús Gunnar Einarsson GR 16 F 16 19 35 35 35
8 Jón Gunnar Borgþórsson GO 23 F 18 17 35 35 35
9 Sigurður Kristján Hjaltested GO 22 F 19 16 35 35 35
10 Arnfríður I Grétarsdóttir GG 17 F 22 13 35 35 35
11 Gunnar Gunnarsson GKJ 21 F 17 17 34 34 34
12 Snorri Þór Daðason GSE 18 F 17 17 34 34 34
13 Alfreð Frosti Hjaltalín GR 21 F 18 16 34 34 34
14 Eggert Þorvarðarson GKG 17 F 19 15 34 34 34
15 Þorbjörn Snorrason GKG 18 F 20 14 34 34 34
16 Jón Ævarr Erlingsson GO 13 F 21 13 34 34 34
17 Guðjón Már Magnússon GO 17 F 17 16 33 33 33
18 Árni Freyr Ársælsson GSE 15 F 17 16 33 33 33
19 Sigurður Egill Þorvaldsson GKJ 15 F 18 15 33 33 33
20 Þorvaldur Sveinn Guðmundsson GKG 24 F 18 15 33 33 33
21 Gunnar Björn Guðmundsson GSE 15 F 15 17 32 32 32
22 Björn Steinar Stefánsson GKG 7 F 15 17 32 32 32
23 Halldór Ingi Lúðvíksson GKG 11 F 16 16 32 32 32
24 Ólafur Ingólfsson GKG 12 F 17 15 32 32 32
25 Rúnar Gunnarsson GO 24 F 19 13 32 32 32
26 Arnór Guðmundsson GSE 13 F 15 16 31 31 31
27 Guðjón Reyr Þorsteinsson GKJ 4 F 16 15 31 31 31
28 Sæmundur Oddsson GR 8 F 17 14 31 31 31
29 Atli Ingvarsson GKG 21 F 18 13 31 31 31
30 Rúrik Hreinsson GG 18 F 18 13 31 31 31
31 Kristján Ari Halldórsson 14 F 12 18 30 30 30
32 Ólafur Haukur Guðmundsson GKG 14 F 14 16 30 30 30
33 Atli Geir Atlason GÁS 10 F 15 15 30 30 30
34 Andrés Þórarinsson GK 11 F 17 13 30 30 30
35 Georg Kári Hilmarsson GR 24 F 19 11 30 30 30
36 Árni Þór Jónsson 24 F 12 17 29 29 29
37 Guðmundur Bergsson GOS 4 F 13 16 29 29 29
38 Shaun David Oliver GJÓ 15 F 13 16 29 29 29
39 Helgi Rúnar Bragason GA 11 F 16 13 29 29 29
40 Karl Vídalín Grétarsson GK 8 F 19 10 29 29 29
41 Trausti Ragnarsson GKG 21 F 12 16 28 28 28
42 Reynir Stefánsson GKJ 22 F 14 14 28 28 28
43 Gísli Elíasson GKG 10 F 14 14 28 28 28
44 Reynir Daníelsson GO 7 F 15 13 28 28 28
45 Gunnar Sigurðsson GKG 10 F 15 13 28 28 28
46 Ragnar Geir Hilmarsson GKG 14 F 15 13 28 28 28
47 Skúli Sigurðsson GOB 24 F 16 12 28 28 28
48 Hrólfur Þór Valdimarsson GKG 19 F 18 10 28 28 28
49 Ægir Ólafsson GOB 20 F 11 16 27 27 27
50 Árni Þór Freysteinsson GSE 13 F 11 16 27 27 27
51 Gísli Sváfnisson GKG 19 F 13 14 27 27 27
52 Agnar Logi Jónasson GBE 24 F 13 14 27 27 27
53 Sigurður Garðarsson GS 6 F 13 14 27 27 27
54 Viktor Einarsson GO 24 F 15 12 27 27 27
55 Friðgeir Guðmundsson GKG 17 F 15 12 27 27 27
56 Hálfdán Daðason GÁS 21 F 16 11 27 27 27
57 Gísli I Þorsteinsson 24 F 16 11 27 27 27
58 Sigurður O Sigurðsson GSE 16 F 12 14 26 26 26
59 Vignir Örn Arnarson GKG 22 F 13 13 26 26 26
60 Andri Daði Aðalsteinsson GB 24 F 13 13 26 26 26
61 Björn Jóhann Björnsson 24 F 14 12 26 26 26
62 Kristján Þórarinsson GKG 24 F 14 12 26 26 26
63 Skúli Sighvatsson GOB 20 F 15 11 26 26 26
64 Hjörleifur Harðarson GKG 17 F 15 11 26 26 26
65 Guðmundur Fannar Vigfússon GOS 24 F 17 9 26 26 26
66 Heiðar Feykir Tómasson GOB 12 F 10 15 25 25 25
67 Samúel Karl Arnarson GKG 13 F 12 13 25 25 25
68 Örn Arnarson GO 23 F 15 10 25 25 25
69 Pétur Sigurður Gunnarsson GÁS 18 F 15 10 25 25 25
70 Óskar Halldórsson GS 3 F 15 10 25 25 25
71 Eiríkur Kristjánsson GOB 24 F 15 10 25 25 25
72 Jón Sigurðsson GKG 24 F 16 9 25 25 25
73 Trausti Bragason GK 19 F 19 6 25 25 25
74 Jónas Eggert Ólafsson GBE 13 F 17 7 24 24 24
75 Einar Matthías Kristjánsson GOS 24 F 12 11 23 23 23
76 Steinn Árni Ásgeirsson GO 24 F 13 10 23 23 23
77 Steinar Birgisson GOB 12 F 13 10 23 23 23
78 Sólveig Elísabet Jónsdóttir GSE 28 F 17 6 23 23 23
79 Rúnar Gunnarsson GR 15 F 9 13 22 22 22
80 Atli Örn Sævarsson GR 10 F 9 13 22 22 22
81 Kristinn Ómar Sigurðsson GSE 24 F 11 11 22 22 22
82 Grétar Mar Baldvinsson GO 24 F 12 10 22 22 22
83 Sigríður Hyldahl Björnsdóttir GSE 28 F 12 10 22 22 22
84 Sigurður Guðjónsson GKF 24 F 13 9 22 22 22
85 Ragnar Ólafsson GKG 24 F 9 12 21 21 21
86 Nikulás Kristinn Jónsson GO 22 F 9 12 21 21 21
87 Arnar Bjarnason GKG 24 F 10 11 21 21 21
88 Jóhannes Ragnar Jóhannesson GKG 24 F 10 10 20 20 20
89 Anna Björnsson GO 28 F 8 11 19 19 19
90 Halldór Magnússon GSE 24 F 9 10 19 19 19
91 Pétur Jónsson GSE 24 F 10 9 19 19 19
92 Þórhallur H Þórhallsson GR 21 F 14 5 19 19 19
93 Theodór Gaukur Kristjánsson GKG 24 F 9 8 17 17 17
94 Pawel Jerzy Swierczynski GJÓ 20 F 8 8 16 16 16
95 Ólöf Haflína Ingólfsdóttir GSE 28 F 9 6 15 15 15
96 Stefán Jan Sverrisson GÁS 24 F 11 4 15 15 15
97 Lúðvík V Þórisson GSE 24 F 11 4 15 15 15
98 Magnús Gunnlaugsson GB 24 F 12 3 15 15 15
99 Húnbogi Jóhannsson Andersen 0 F 6 8 14 14 14
100 Tryggvi Sverrisson GSE 24 F 10 4 14 14 14
101 Guðmundur Þór Magnússon GSE 24 F 6 5 11 11 11
102 Bjarni Jónsson GSE 24 F 8 2 10 10 10
103 Jónína Ósk Ingólfsdóttir 28 F 7 2 9 9 9
104 Gísli Kristbjörn Björnsson GOB 24 F 7 1 8 8 8
105 Heiðbrá Guðmundsdóttir GKG 28 F 4 0 4 4 4