GÖ: Ásgerður og Sigurður klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Öndverðarness fór fram dagana 1.-4. júlí sl..
Metþátttaka var í ár eða alls 107 þáttakendur.
Veðrið var frábært allt mótið og völlurinn í frábæru ásigkomulagi.
Klúbbmeistarar GÖ 2020 eru þau Ásgerður Sverrisdóttir og Sigurður Aðalsteinsson.
Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR:
Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:

Sigurður Aðalsteinsson, klúbbmeistari GÖ 2020. Mynd: GÖ
Meistaraflokkur karla (16)
1. sæti Sigurður Aðalsteinsson, 220 högg
2. sæti Þórir Baldvin BJörgvinsson, 226 högg
3. sæti Hallsteinn Traustason, 237 högg
Fyrsti flokkur karla (20)
1 sæti: Finnbogi Steingrímsson – 247 högg
2. sæti: Ágúst Þór Gestsson – 257 högg
3 sæti: Jón Bergsveinsson – 258 högg

Meistaraflokkur kvenna (7)
1. sæti: Ásgerður Sverrisdóttir – 243 högg
2. sæti: Kristín Guðmundsdóttir – 265 högg
3. sæti: Elísabet Katrín Jósefsdóttir – 267 högg
Annar flokkur karla (13)
1 sæti: Þröstur Eggertsson – 273 höggum
2 sæti: Pétur Ingi Hilmarsson – 282 höggum
3 sæti:Hannes Björnsson – 286 höggum
Fyrsti flokkur kvenna (18)
1 sæti: Bryndís Þorsteinsdóttir
2 sæti: Ljósbrá Baldursdóttir
3 sæti: Birna Stefnisdóttir vann Irmu Mjöll Gunnarsdóttir í bráðabana eftir 4 holur.
Þriðji flokkur karla: (3)
1 sæti: Kristján Björnsson – 97 punktar
2 sæti: Jón Kjartn Sigurfinnsson – 88 punktar
3 sæti: Sigþór Hilmisson – 77 punktar
Annar flokkur kvenna (8)
1 sæti: Gígja Hrönn Eiðsdóttir – 115 punktar
2 sæti: Sigríður Aðalsteinsdóttir – 112 punktar
3 sæti: Katrín Kjartansdóttir – 108 punktar
Þriðji flokkur karla: (3)
1 sæti: Kristján Björnsson – 97 punktar
2 sæti: Jón Kjartn Sigurfinnsson – 88 punktar
3 sæti: Sigþór Hilmisson – 77 punktar
Öldungaflokkur Kvenna (6)
1 sæti: Inga María Ingvarsdóttir – 72 punktar
2 sæti: Hafdís Helgadóttir – 68 punktar
3 sæti: Katrín Hermannsdóttir – 67 punktar
Unglingaflokkur: (2)
1 sæti: Eva Fanney Matthíasdóttir – 46 punktar
2 sæti: Vixtor Axel Matthíasson – 40 punktar
Öldungaflokkur karla (11)
1 sæti: Reynir Þórðarson – 71 punktar
2 sæti: Ingi Gunnar Þórðarson – 68 punktar
3 sæti: Gunnar Þór Jónsson – 68 punktar
Nándarverðlaun:
2. hola kvenna Bryndís Þorsteinsdóttir 5,21m
2. hola karla, Brynjar Guðmundsson 112cm
5. hola kvenna: Sigríður Aðalsteinsdóttir 1,76m
5. hola karla: Illugi Björnsson 0,74m
13. hola kvenna, Katrín Hermannsdóttir, 2,47m
13. hola karla, Sigurður H. Leifsson, 3,44m
15. hola kvenna Sigríður Björnsdóttir, 3,54 m
15. hola karla, Hallsteinn Traustason 3,09m
18. hola kvenna, Elísabet (Kata) Jósefsdóttir, 8,12m
18. hola karla, Ágúst Þór Gestsson, 3,90m
Í aðalmyndaglugga: Ásgerður Sverrisdóttir, klúbbmeistari kvenna í GÖ 2020.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
