Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2013 | 14:30

GÖ: Aron Bjarni sigraði á Opna Mapei Húsasmiðjumótinu

Í gær fór fram Opna Mapei Húsasmiðjumótið í Öndverðarnesinu. Þátttakendur voru 53 og luku 46 keppni, þar af 9 konur.

Leikformið var punktakeppni með forgjöf og jafnframt veitt verðlaun fyrir besta skor.  Á besta skorinu í mótinu var Aron Bjarni Stefánsson, 71 höggi!

Verðlaun voru glæsileg að venju þ.e.:

Verðlaun með/forgjöf

1. sæti  –  Gasgrill Solo + óvænt
2. sæti  –  Gasgrill OMEGA 200 + óvænt
3. sæti  –  Garðsett + óvænt

Besta skor án/forgjafar

Gasgrill Solo + óvænt

Verðlaun með forgjöf fyrir lærðan múrara

Gasgrill Solo + óvænt

Nándarverðlaun

2-braut    –  Garðsett fyrir 2

5-braut    –  Borvél frá Black og Decker

13-braut  –  Garðsett fyrir 2

15-braut  –  Borvél frá Black og Decker

Eins voru veitt skorkortaverðlaun í mótslok.

Helstu úrslit í punktakeppninni í Opna Mapei Húsasmiðjumótinu 2013 í Öndverðarnesinu voru eftirfarandi:

1 Aron Bjarni Stefánsson * GSE 3 F 17 21 38 38 38
2 Ólafur Jónsson * 10 F 16 20 36 36 36
3 Adam Örn Stefánsson * GSE 3 F 17 19 36 36 36
4 Brynjar Guðmundsson * 18 F 19 17 36 36 36
5 Gunnar Þorsteinsson * GR 10 F 21 14 35 35 35
6 Jón Svarfdal Hauksson * 9 F 14 20 34 34 34
7 Björn Guðjónsson * GO 3 F 17 16 33 33 33
8 Ársæll Lárusson * NK 12 F 14 18 32 32 32
9 Þorsteinn Þorsteinsson * 4 F 14 18 32 32 32
10 Hannes Björnsson * GR 18 F 14 18 32 32 32
11 Gunnlaugur Reynisson * GR 4 F 15 17 32 32 32
12 Magnús Helgi Sigurðsson * GO 12 F 16 16 32 32 32
13 Sigurður Óli Sumarliðason * GR 11 F 14 17 31 31 31
14 Gísli Sigurgeirsson * GO 14 F 15 16 31 31 31
15 Guðjón Sigurður Snæbjörnsson * 7 F 15 16 31 31 31
16 Rúnar Sigurður Guðjónsson * GK 6 F 16 15 31 31 31
17 Illugi Örn Björnsson * GR 7 F 15 15 30 30 30
18 Ingi Arason GO 24 F 17 13 30 30 30
19 Jón Kjartan Sigurfinnsson * 21 F 13 16 29 29 29
20 Guðrún Guðmundsdóttir * 17 F 15 14 29 29 29
21 Már Hinriksson * 11 F 13 15 28 28 28
22 Soffía Björnsdóttir * 16 F 14 14 28 28 28
23 Þórunn Reynisdóttir GO 26 F 14 14 28 28 28
24 Steingrímur Hjörtur Haraldsson * GR 8 F 14 14 28 28 28
25 Guðmundur E Hallsteinsson * 10 F 12 15 27 27 27
26 Þórir Baldvin Björgvinsson * 2 F 16 11 27 27 27
27 Magnús Björn Bragason GÁS 14 F 11 15 26 26 26
28 Karl Vídalín Grétarsson * GK 6 F 11 15 26 26 26
29 Svanhildur Guðmundsdóttir * 28 F 11 15 26 26 26
30 Þórhallur Gunnarsson * GR 18 F 13 13 26 26 26
31 Kristján Björnsson * GOB 24 F 16 10 26 26 26
32 Þuríður Jónsdóttir * 15 F 11 14 25 25 25
33 Bryndís Þorsteinsdóttir * 21 F 13 12 25 25 25
34 Baldur Baldursson * GÞH 3 F 14 11 25 25 25
35 Kristján W Ástráðsson * 9 F 10 14 24 24 24
36 Páll Jóhann Guðbergsson * 24 F 10 14 24 24 24
37 Knútur Kristinsson * 17 F 10 14 24 24 24
38 Svanþór Þorbjörnsson GR 2 F 11 12 23 23 23
39 Guðfinnur Magnússon 22 F 12 11 23 23 23
40 Guðmundur K Ásgeirsson * GKG 11 F 13 10 23 23 23
41 Kristinn Kristinsson * 22 F 11 11 22 22 22
42 Hallur Albertsson * 24 F 8 13 21 21 21
43 Trausti Rúnar Hallsteinsson * 9 F 6 12 18 18 18
44 Sigurveig Salvör Hall * GR 28 F 3 11 14 14 14
45 Björg Jónatansdóttir * GK 28 F 8 6 14 14 14
46 Brynja Árný Nordquist * 28 F 5 2 7 7 7