
GÖ: Aron Bjarni og Elísabet sigruðu á Opna Mapei
Opna Mapei Húsasmiðjan fór fram á Öndverðarnesvelli á laugardaginn 30. maí. Það var býsna hvasst meðan á mótinu stóð en keppendur létu það ekki hafa áhrif á sig og mættu til leiks með bros á vör.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Besta skori án forgjafar náði Aron Bjarni Stefánsson GVS en hann lék á 40 punktum eða 69 höggum sem er einu höggi undir pari vallarins.
Í þremur eftstu sætum með forgjöf urðu:
1. sæti Elísabet K. Jósefsdóttir GO 34 punktar
2. sæti Trausti Rúnar Hallsteinsson GK 31 punktar
3. sæti Jason Kristinn Ólafsson GÖ 30 punktar
4. sæti Stefán B. Gunnarsson GÖ varð í fjórða sæti með forgjöf á 29 punktum og hlaut sæmdarheitið „besti lærði múrarinn“.
Nándarverðlaun
2. braut – Þórunn Einarsdóttir 5,0 m
5. braut – Hannes Björnsson 11,37 m
13. braut – Sigurður Erik Hafliðason 6,1 m
15. braut – Steinþór Sigurðsson 3,91 m
18. braut – Jason Kristinn Ólafsson 6,95 m
Fjölmennt var við verðlaunaafhendingu í golfskálanum enda margir glæsilegir vinningar í boði styrktaraðila mótsins, Mapei Húsasmiðjunnar.
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge