
GÖ: Aron Bjarni og Elísabet sigruðu á Opna Mapei
Opna Mapei Húsasmiðjan fór fram á Öndverðarnesvelli á laugardaginn 30. maí. Það var býsna hvasst meðan á mótinu stóð en keppendur létu það ekki hafa áhrif á sig og mættu til leiks með bros á vör.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Besta skori án forgjafar náði Aron Bjarni Stefánsson GVS en hann lék á 40 punktum eða 69 höggum sem er einu höggi undir pari vallarins.
Í þremur eftstu sætum með forgjöf urðu:
1. sæti Elísabet K. Jósefsdóttir GO 34 punktar
2. sæti Trausti Rúnar Hallsteinsson GK 31 punktar
3. sæti Jason Kristinn Ólafsson GÖ 30 punktar
4. sæti Stefán B. Gunnarsson GÖ varð í fjórða sæti með forgjöf á 29 punktum og hlaut sæmdarheitið „besti lærði múrarinn“.
Nándarverðlaun
2. braut – Þórunn Einarsdóttir 5,0 m
5. braut – Hannes Björnsson 11,37 m
13. braut – Sigurður Erik Hafliðason 6,1 m
15. braut – Steinþór Sigurðsson 3,91 m
18. braut – Jason Kristinn Ólafsson 6,95 m
Fjölmennt var við verðlaunaafhendingu í golfskálanum enda margir glæsilegir vinningar í boði styrktaraðila mótsins, Mapei Húsasmiðjunnar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024