Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2023 | 13:50

GÖ: Árni og Jens Uwe með ása!!!

Árni Stefánsson fór holu í höggi í hjóna- og paramóti Golfklúbbs Öndverðarness þann 15. júlí sl.

Árni Stefánsson. Mynd: GÖ

Golf 1 óskar Árna innilega til hamingju með draumahöggið!

Jens Uwe Friðriksson. Mynd: GÖ

Jens Uwe Friðriksson fór holu í höggi, einnig á Öndverðarnesvelli sunnudaginn 2. júlí sl.

Höggið góða hans Jens Uwe var slegið á par-3 2. brautinni.

Þetta í 3. sinn sem Jens Uwe fær ás.

Golf 1 óskar Jens Uwe innilega til hamingju með draumahöggið!