Andrea og Rögnvaldur klúbbmeistarar GO 2013 og 2015. Mynd: Helga Björnsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2015 | 12:15

GO: Andrea og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2015

Golfkennararnir Andrea Ásgrímsdóttir og Rögnvaldur Magnússon endurtóku leikinn frá 2013 og urðu klúbbmeistar GO, nú 2015.

Kllúbbmeistararnir ásamt Phill á 2. degi meistaramótsins

Kllúbbmeistararnir ásamt Phill á 2. degi meistaramótsins

Sigurskor Rögnvaldar var 11 yfir pari, 295 högg (74 73 78 70) en sigurskor Andreu 39 yfir pari, 323 högg (88 79 80 76)

Innilega til hamingju!

Golf 1 verður með nánari fréttir af meistaramóti GO síðar.