Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2013 | 17:35

GO: Andrea og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2013

Það eru Andrea Ásgrímsdóttir og Rögnvaldur Magnússon, sem eru klúbbmeistarar Golfklúbbsins Odds 2013.   Keppendur í meistaraflokki GO í ár voru 11 talsins, 9 í karlaflokki og 2 í kvennaflokki.

Rögvaldur lék á 23 yfir pari, 307 höggum (75 82 76 74) og átti 8 högg á þann sem varð í 2. sæti: Hlyn Þór Stefánsson.

Andrea lék á samtals 66 yfir pari, 350 höggum (86 86 90 88) og átti nokkuð mörg högg á þá sem varð í 2. sæti,  Hrafnhildi Guðjónsdóttur.

Sjá má heildarúrslit í meistaraflokki kvenna á Meistaramóti GO 2013 hér að neðan:

1 Andrea Ásgrímsdóttir GO 6 F 42 46 88 17 86 86 90 88 350 66
2 Hrafnhildur Guðjónsdóttir GO 15 F 45 49 94 23 82 92 97 94 365 81

Sjá má heildarúrslit í meistaraflokki karla á Meistaramóti GO 2013 hér að neðan:

1 Rögnvaldur Magnússon GO 4 F 37 37 74 3 75 82 76 74 307 23
2 Hlynur Þór Stefánsson GB 4 F 38 37 75 4 91 74 75 75 315 31
3 Ottó Axel Bjartmarz GO 10 F 42 42 84 13 79 79 77 84 319 35
4 Rafn Stefán Rafnsson GB 2 F 40 41 81 10 79 80 82 81 322 38
5 Ármann Fr. Ármannsson GR 5 F 43 43 86 15 78 84 85 86 333 49
6 Magnús Birgisson GO 5 F 40 43 83 12 87 80 83 83 333 49
7 Skúli Ágúst Arnarson GO 8 F 39 45 84 13 82 83 94 84 343 59
8 Haraldur Orri Björnsson GO 8 F 44 48 92 21 85 96 96 92 369 85
9 Árni TraustasonRegla 6-8a: Leik hætt GO 6 F 42 54 96 25 90 96 186 44

Hægt er að kynna sér úrslit í öllum flokkum á golf.is og í þessu skjali. (PDF skjal) Urslit-i-meistaramoti-GO