
GO: Aldís og Sigríður María efstar eftir 4 púttmót GO-kvenna – 5. púttmótið fer fram á morgun, miðvikudag 8. febrúar
Á morgun, miðvikudaginn 8. febrúar 2012 fer fram 5. púttmót GO-kvenna í inniaðstöðu Golfklúbbsins Odds, í Kauptúni á móti IKEA. Þann 16. mars n.k. að loknum 10 umferðum verður púttdrottning Odds krýnd á kvennakvöldi Odds.
Rétt er að rifja upp úrslit í þeim 4 mótum sem búin eru og stöðu efstu kvenna með 3 bestu skorin:
Púttmót 1 – 11. janúar 2012:
1. sæti Laufey Sigurðardóttir, 30 pútt
2. -3. sæti Elsa Dóra Grétarsdóttir, 31 pútt
2.-3. sæti Kristín Einarsdóttir, 31 pútt
4. sæti Sigfríð Runólfsdóttir, 32 pútt
5. -9. sæti Guðrún Þorvarðardóttir, 33 pútt
5.-9. sæti Lilja Ólafsdóttir, 33 pútt
5.-9. sæti Sigurveig Jónsdóttir, 33 pútt
5.-9. sæti Sólveig Guðmundsdóttir, 33 pútt
5.-9. sæti Þórhildur Árnadóttir, 33 pútt
Púttmót 2 -16. janúar 2012
1. sæti Sigríður María Jónsdóttir, 28 pútt
2. sæti Hjördís Þórðardóttir, 30 pútt
3. sæti Inga Engilberts, 31 pútt
4.-7. sæti Aldís Arnardóttir, 32 pútt
4.-7. sæti Sybil Kristinsdóttir, 32 pútt
4.-7. sæti Vilborg Sverrisdóttir, 32 pútt
4.-7. sæti Þórarna Jónsdóttir, 32 pútt
8.-11. sæti Anna Björnsson
8.-11. sæti Anna María Sigurðardóttir, 33 pútt
8.-11. sæti Guðmundína Ragnarsdóttir, 33 pútt
8.-11. sæti Rósa Sigtryggsdóttir, 33 pútt
Púttmót 3 – 25. janúar 2012
1. sæti Sigríður María Jónsdóttir, 32 pútt
2. – 4. sæti Aldís Arnardóttir, 33 pútt
2. – 4. sæti Ingibjörg Bragadóttir, 33 pútt
2. – 4. sæti Þórhildur Árnadóttir, 33 pútt
5.-8. sæti Guðrún Kristinsdóttir, 34 pútt
5.-8. sæti Jóhanna Olsen, 34 pútt
5.-8. sæti Laufey Sigurðardóttir, 34 pútt
5.-8. sæti Lilja Ólafsdóttir, 34 pútt
9.-11. sæti Erlín Bjarnadóttir, 35 pútt
9.-11. sæti Guðbjörg Gísladóttir, 35 pútt
9.-11. sæti Vilborg Sverrisdóttir, 35 pútt
Púttmót 4 – 30. janúar 2012
1. sæti Aldís Arnardóttir, 31 pútt
2.-4. sæti Erlin Bjarnadóttir, 32 pútt
2.-4. sæti Guðrún Kristinsdóttir, 32 pútt
2.-4. sæti Hildur Pálsdóttir, 32 pútt
5.-6. sæti Margrét Árnadóttir, 33 pútt
5.-6. sæti Ragnheiður Ragnarsdóttir, 33 pútt
7.-11. sæti Giovanna Steinvör Cuda, 34 pútt
7.-11. sæti Guðmundína Ragnarsdóttir, 34 pútt
7.-11. sæti Hjördís Þórðardóttir, 34 pútt
7.-11. sæti Inga Engilberts, 34 pútt
7.-11. sæti Þórarna Jónsdóttir, 34 pútt
Staða GO-kvenna með 3 bestu púttskor eftir 4 púttmót:
1.-2. sæti Aldís B. Arnardóttir, 96 pútt (meðaltal 32 pútt).
1.-2. sæti Sigríður María Jónsdóttir, 96 pútt
3. sæti Þórhildur Árnadóttir, 98 pútt
4.-5. sæti Guðrún Kristinsdóttir, 100 pútt
4.-5. sæti Hjördís Þórðardóttir, 100 pútt
6.-7. sæti Guðmundína Ragnarsdóttir, 102 pútt
6.-7. sæti Lilja Ólafsdóttir, 102 pútt.
8.-9. sæti Gunnhildur Lýðsdóttir, 104 pútt
8.-9. sæti Vilborg Sverrisdóttir 104 pútt
10. sæti Erlin Bjarnadóttir 108 pútt
11. sæti Sólveig Kristjánsdóttir, 110 pútt
12. sæti Jóhanna Olsen, 114 pútt.
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020