Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 26. 2014 | 12:40

GO: Aldís best á púttmótaröð GO-kvenna 2014!

Úrslitin í Púttmótaröð Oddskvenna veturinn 2014 – 3 bestu skor giltu er eftirfarandi:

1. sæti Aldís Björg Arnardóttir – 75 högg

2. sæti Sigfíð Runólfsdóttir – 77 högg

3. sæti Rósa Pálína Sigryggsdóttir – 78 högg

4. sæti Inga Engilberts – 78 högg

5. sæti Hulda Björg Rósardóttir – 80 högg