Það er fallegt í Öndverðarnesinu. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2013 | 15:30

GÖ: Arnar Þór sigraði á Opna Classic

Í gær, laugardaginn 15. júní 2013 fór fram í Öndverðarnesinu Opna Classic mótið.

Skráðir voru 125 og 120 luku keppni, þar af 21 kvenkylfingur.  Leikformið var punktakeppni með forgjöf og veitt verðlaun fyrir 5 efstu sætin.

Arnar Þór Hallsson, GKG, sigraði en hann var með 41 punkt. Hann hlaut í verðlaun  75.000 Icelandair vildarpunkta, gjafabréf í Bjórskólann fyrir 2 og Tuborg Classic kassa.

Í 2. sæti varð Jón Páll Júlíusson, óklúbbbundinn með 39 punkta. Hann hlaut í verðlaun ársáskrift að Skjá Golf , gjafabréf í Bjórskólann fyrir 2 og tvær kippur af Tuborg Classic.  Í 3. sæti var síðan Jón Ólafur Bergþórsson á 38 punktum (21 punkti á seinni 9) og hlaut í verðlaun ársáskrift að Skjá Golf, gjafabréf í Bjórskólann fyrir 2 og tvær kippur af Tuborg Classic. Í  4. sæti varð Jóhannes Oddur Bjarnason, GR einnig á 38 punktum (en með 19 á seinni 9) og hann hlaut í verðlaun 15.000 Icelandair vildarpunkta og kippu af Tuborg Classic.

Í 5. sæti varð síðan Leifur Viðarsson, GOS, á 37 punktum og hlaut hann 10.000 Icelandair vildarpunkta og kippu af Tuborg Classic.

Af konunum stóð Harpa Ægisdóttir, GR, sig best; var á 33 punktum (og endaði í 21. sætinu yfir mótið í heild).

Sjá má heildarúrslitin hér að neðan:

1 Arnar Þór Hallsson GKG 20 F 17 24 41 41 41
2 Jón Páll Júlíusson 24 F 19 20 39 39 39
3 Jón Ólafur Bergþórsson 14 F 17 21 38 38 38
4 Jóhannes Oddur Bjarnason GR 14 F 19 19 38 38 38
5 Leifur Viðarsson GOS 11 F 17 20 37 37 37
6 Jón Baldursson 17 F 15 21 36 36 36
7 Jón Svarfdal Hauksson 10 F 16 20 36 36 36
8 Haukur Ottesen Hauksson 19 F 17 19 36 36 36
9 Gísli Sigurgeirsson GO 15 F 16 19 35 35 35
10 Atli Geir Atlason GÁS 9 F 16 19 35 35 35
11 Vignir Þór Birgisson GKJ 8 F 17 18 35 35 35
12 Ágúst Þór Gestsson GR 12 F 18 17 35 35 35
13 Sigurður Hafsteinn Guðfinnsson GG 2 F 16 18 34 34 34
14 Þórður Dagsson GSE 18 F 17 17 34 34 34
15 Atli Þór Karlsson GSG 9 F 17 17 34 34 34
16 Ragnar Sigurðarson GOS 4 F 17 17 34 34 34
17 Magnús Magnússon GKG 4 F 18 16 34 34 34
18 Konráð Konráðsson GKG 21 F 20 14 34 34 34
19 Guðjón Ragnar Svavarsson GS 11 F 21 13 34 34 34
20 Sigurgísli Júlíusson GKG 17 F 14 19 33 33 33
21 Harpa Ægisdóttir GR 11 F 14 19 33 33 33
22 Birgir Arnar Birgisson GL 5 F 15 18 33 33 33
23 Brynjar Guðmundsson 18 F 15 18 33 33 33
24 Vilhjálmur E Birgisson GL 12 F 16 17 33 33 33
25 Kristján W Ástráðsson 8 F 17 16 33 33 33
26 Birgir Jónsson GSG 21 F 17 16 33 33 33
27 Ólafur Jónsson 10 F 17 16 33 33 33
28 Bergsveinn Guðmundsson GK 12 F 18 15 33 33 33
29 Kolbeinn Hans Halldórsson GKG 16 F 19 14 33 33 33
30 Bergþór Bergþórsson GE 22 F 19 14 33 33 33
31 Ingvar Guðjónsson GG 2 F 13 19 32 32 32
32 Birna Stefnisdóttir 21 F 14 18 32 32 32
33 Júlíus Geir Hafsteinsson GR 16 F 14 18 32 32 32
34 Gunnar Freyr Einarsson GKG 11 F 16 16 32 32 32
35 Þorgils Orri Jónsson GKJ 4 F 17 15 32 32 32
36 Haukur Armin Úlfarsson GR 11 F 14 17 31 31 31
37 Jakob Helgi Richter GK 17 F 14 17 31 31 31
38 Atli Örn Sævarsson GR 7 F 14 17 31 31 31
39 Aron Bjarni Stefánsson GSE 2 F 14 17 31 31 31
40 Jón Ásgeir Ríkarðsson GK 10 F 15 16 31 31 31
41 Kristín Guðmundsdóttir 12 F 15 16 31 31 31
42 Aðalsteinn Steinþórsson GR 12 F 17 14 31 31 31
43 Skorri Óskarsson GO 17 F 17 14 31 31 31
44 Samúel Arnar Kjartansson GKJ 13 F 17 14 31 31 31
45 Adam Örn Stefánsson GSE 3 F 17 14 31 31 31
46 Eiríkur Þór Eiríksson GOS 10 F 18 13 31 31 31
47 Styrmir Sigurðsson GKB 24 F 18 13 31 31 31
48 Elín Dröfn Valsdóttir GL 16 F 11 19 30 30 30
49 Samúel Smári Hreggviðsson GOS 9 F 15 15 30 30 30
50 Björn Ragnar Björnsson GKG 7 F 16 14 30 30 30
51 Ögmundur Kristjánsson GOS 12 F 17 13 30 30 30
52 Grétar Karlsson GSG 20 F 17 13 30 30 30
53 Þórir Viðarsson GR 24 F 18 12 30 30 30
54 Guðmundur Ó Guðmundsson GR 8 F 12 17 29 29 29
55 Knútur Kristinsson 18 F 13 16 29 29 29
56 Magnús Helgi Sigurðsson GO 12 F 14 15 29 29 29
57 Guðrún M. Rogstad-birgisdóttir GSG 28 F 14 15 29 29 29
58 Bryndís Þorsteinsdóttir 21 F 14 15 29 29 29
59 Þórður Emil Ólafsson GL 0 F 15 14 29 29 29
60 Sigurður H Sigurðsson 13 F 17 12 29 29 29
61 Birgir Magnússon 24 F 13 15 28 28 28
62 Ingi Gunnar Þórðarson 16 F 13 15 28 28 28
63 Ingvi Rúnar Einarsson GK 20 F 14 14 28 28 28
64 Jón Gunnar Jónsson GS 8 F 14 14 28 28 28
65 Pétur Viðar Kristjánsson GOS 7 F 14 14 28 28 28
66 Herbert Viðarsson GOS 11 F 15 13 28 28 28
67 Guðrún Guðmundsdóttir 17 F 16 12 28 28 28
68 Hulda Björg Birgisdóttir GSG 22 F 16 12 28 28 28
69 Hannes Björnsson GR 18 F 11 16 27 27 27
70 Hinrik Kristjánsson GK 13 F 11 16 27 27 27
71 Ríkharður Hrafnkelsson GV 6 F 12 15 27 27 27
72 Búi Grétar Vífilsson GL 12 F 14 13 27 27 27
73 Jón Thorarensen 5 F 14 13 27 27 27
74 Gunnar Þór Jónsson 10 F 14 13 27 27 27
75 Leifur Guðjónsson GG 5 F 15 12 27 27 27
76 Viðar Guðmundsson 18 F 9 17 26 26 26
77 Valur Guðnason NK 11 F 10 16 26 26 26
78 Trausti Rúnar Hallsteinsson 9 F 11 15 26 26 26
79 Bergur Magnús Sigmundsson GV 12 F 13 13 26 26 26
80 Hafþór Barði Birgisson GSG 5 F 13 13 26 26 26
81 Gunnar Smári Sigurðsson GK 13 F 14 12 26 26 26
82 Hannes Guðmundsson GR 12 F 14 12 26 26 26
83 Valur Þór Guðjónsson GSG 9 F 14 12 26 26 26
84 Knútur Grétar Hauksson GR 13 F 15 11 26 26 26
85 Brynjar Mar Lárusson GSG 21 F 15 11 26 26 26
86 Haraldur Fannar Pétursson GKG 8 F 15 11 26 26 26
87 Kristján Baldvinsson GKG 11 F 15 11 26 26 26
88 Björk Ingvarsdóttir 13 F 16 10 26 26 26
89 Kristján Birgisson GOB 24 F 10 15 25 25 25
90 Gunnar Þór Helgason GKG 12 F 11 14 25 25 25
91 Jón Gunnarsson GS 8 F 12 13 25 25 25
92 Halldór Svanbergsson GKG 9 F 15 10 25 25 25
93 Bryndís Hinriksdóttir GKG 18 F 9 15 24 24 24
94 Ágústa Óskarsdóttir 28 F 9 15 24 24 24
95 Gunnar Þór Benjamínsson 18 F 12 12 24 24 24
96 Þórunn Einarsdóttir GS 22 F 12 12 24 24 24
97 Sigrún Bragadóttir GR 20 F 12 12 24 24 24
98 Ingibjörg Halldórsdóttir GR 22 F 13 11 24 24 24
99 Örn Karlsson 19 F 9 14 23 23 23
100 Vignir Egill Vigfússon GOS 7 F 9 14 23 23 23
101 Gísli Þorsteinsson GKG 11 F 10 13 23 23 23
102 Gunnlaugur Reynisson GR 5 F 14 9 23 23 23
103 Einar Einarsson 24 F 10 12 22 22 22
104 Axel Óli Ægisson GOS 14 F 11 11 22 22 22
105 Sigurbjörg J Sigurðardóttir GL 14 F 11 11 22 22 22
106 Heiðrún Harpa Gestsdóttir GSE 24 F 12 10 22 22 22
107 Illugi Örn Björnsson GR 7 F 13 9 22 22 22
108 Guðmundur Sigurður Guðmundsson GKB 17 F 8 13 21 21 21
109 Rósmundur Jónsson GR 15 F 9 12 21 21 21
110 Björn Ottó Halldórsson GKG 22 F 11 10 21 21 21
111 Ingi Arason GO 24 F 11 10 21 21 21
112 Hafdís Helgadóttir 18 F 9 11 20 20 20
113 Gunnar Ólason GOS 24 F 10 10 20 20 20
114 Karl Knútur Ólafsson GSG 24 F 9 10 19 19 19
115 Helgi Karlsson GSG 17 F 12 7 19 19 19
116 Ingibjörg Kristjánsdóttir GK 27 F 3 15 18 18 18
117 Júlíus Magnús Sigurðsson GG 21 F 7 10 17 17 17
118 Kolbrún Sigurðardóttir 28 F 6 10 16 16 16
119 Guðný Laxdal Helgadóttir 28 F 3 8 11 11 11
120 Guðrún Sigurgeirsdóttir GO 28 F 4 6 10 10 10