Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 1. 2012 | 10:30
GÖ: Gylfi Þór Sigurðsson sigraði á Opna Classic mótinu í Öndverðarnesinu
Í gær fór fram í Öndverðarnesinu Opna Classic mótið. Það voru 112 sem tóku þátt í mótinu og 103, sem luku keppni. Leikfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf. Það var Gylfi Þór Sigurðsson, GS, fyrrverandi knattspyrnumaður hjá Hoffenheim og núverandi leikmaður hjá Swansea, sem sigraði á 42 glæsipunktum. Eins voru veitt nándarverðlaun og dregið úr fjölda flottra skorkortavinninga í mótslok.
Helstu úrslit í punktakeppni með forgjöf voru eftirfarandi:
| Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
| CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +1 | ||||||||
| 1 | Gylfi Þór Sigurðsson | GS | 13 | F | 19 | 23 | 42 | 42 | 42 |
| 2 | Leifur Viðarsson | GOS | 12 | F | 18 | 22 | 40 | 40 | 40 |
| 3 | Haukur Jónsson | GB | 0 | F | 20 | 19 | 39 | 39 | 39 |
| 4 | Jón Jens Ragnarsson | – | 18 | F | 21 | 18 | 39 | 39 | 39 |
| 5 | Guðjón Sigurður Snæbjörnsson | GÖ | 10 | F | 18 | 20 | 38 | 38 | 38 |
| 6 | Kristján W Ástráðsson | GÖ | 9 | F | 19 | 19 | 38 | 38 | 38 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
