Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2014 | 22:30

GN: Úrslit í Stefánsmóti – Stefán 98 ára tók þátt og spilaði á aldri

Stefánsmótið fór fram í dag, laugardaginn 13. september 2014 í sannkallaðri Austfjarðablíðu. Höfðinginn Stefán Þorleifsson, sem mótið er haldið til heiðurs, gerði sér lítið fyrir og lék á 98 höggum en það er einmitt aldur kappans síðan í ágúst.

Þátttakendur voru 39 frá öllum austfirsku klúbbunum nema einum auk fólks lengra að komnu.

Annars urðu úrslit mótsins þessi:

Opinn flokkur (punktakeppni):

1. Pétur Karl Kristinsson GBE 43 punktar

2. Viktor Páll Magnússon GKF 41 punktar

3. Guðmundur Halldórson GBE 39 punktar

4. Jónas E. Ólafsson GBE 36 punktar

Höggleikur karla:

1. Elvar Árni Sigurðsson GN 75 högg

2. Arnar L. Baldursson GN 79 högg

Höggleikur kvenna:

1. Þuríður Ingólfsdóttir GFH 98 högg

2. Steinunn L. Aðalsteinsdóttir GN 99 högg

Höggleikur 65 ára og eldri:

1. Hjörvar O. Jensson GN  85 högg

2. Hörður St. Þorbergsson GN 86 högg

Úrslit í heild í punktakeppni:

1 Pétur Karl Kristinsson GBE 24 F 18 25 43 43 43
2 Viktor Páll Magnússon GKF 14 F 21 20 41 41 41
3 Guðmundur Halldórsson GBE 23 F 18 21 39 39 39
4 Jónas Eggert Ólafsson GBE 12 F 16 20 36 36 36
5 Elvar Árni Sigurðsson GN 5 F 20 16 36 36 36
6 Brynjar Örn Rúnarsson GN 8 F 19 16 35 35 35
7 Stefán Þór Eyjólfsson GFH 8 F 18 16 34 34 34
8 Kristinn Ívarsson GN 23 F 18 16 34 34 34
9 Stefán Ingvarsson GKF 16 F 17 16 33 33 33
10 Sigurður Hólm Freysson GBE 17 F 19 14 33 33 33
11 Páll Björnsson GBE 8 F 15 17 32 32 32
12 Hjörvar O Jensson GN 10 F 17 15 32 32 32
13 Viðar Jónsson GBE 16 F 16 15 31 31 31
14 Pálmi Kristmannsson GFH 24 F 16 15 31 31 31
15 Bjarni Kristjánsson GBE 18 F 14 16 30 30 30
16 Ananya Rodpitak GN 28 F 15 15 30 30 30
17 Árni Guðjónsson GN 11 F 15 15 30 30 30
18 Arnar Lárus Baldursson GN 3 F 15 15 30 30 30
19 Hörður Steinar Þorbergsson GN 9 F 15 15 30 30 30
20 Bryndís Þóra Jónsdóttir GN 26 F 16 14 30 30 30
21 Ragnar Mikael Sverrisson GN 12 F 17 12 29 29 29
22 Björn Ágústsson GFH 12 F 13 15 28 28 28
23 Steinunn Lilja Aðalsteinsdóttir GN 21 F 14 14 28 28 28
24 Jóhann Hafþór Arnarson GBE 7 F 16 12 28 28 28
25 Magnús Gunnar Eggertsson GKF 24 F 16 12 28 28 28
26 Gísli Agnar Bjarnason GFH 19 F 11 16 27 27 27
27 Brynja Garðarsdóttir GN 21 F 13 14 27 27 27
28 Þórunn Sif Friðriksdóttir GBE 23 F 13 14 27 27 27
29 Lilja Ester Ágústsdóttir GN 28 F 13 14 27 27 27
30 Þuríður Ingólfsdóttir GFH 18 F 12 14 26 26 26
31 Guðrún Stefánsdóttir GBE 24 F 13 13 26 26 26
32 Páll Freysteinsson GN 18 F 11 14 25 25 25
33 Stefán Þorleifsson GN 14 F 14 10 24 24 24
34 Jón Ben Sveinsson GBE 24 F 11 12 23 23 23
35 Eiríkur Þór Magnússon GN 15 F 6 16 22 22 22
36 Margrét S Kristinsdóttir GA 28 F 10 12 22 22 22
37 Gunnar Sólnes GA 8 F 10 12 22 22 22
38 Katrín Dagmar Ingvadóttir GN 28 F 13 9 22 22 22
39 Stefán Grétar Stefánsson -3 F 6 7 13 13 13

Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað styrkti mótið veglega að vanda og þakkar klúbburinn kærlega þennan mikilvæga stuðning.