
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2013 | 06:55
GN: Óðinn Þór, Petrún og Bjarni Sigþór sigruðu í Neistafluginu
Á laugardaginn s.l. fór fram Neistaflug GN og Síldarvinnslunnar á Grænanesvelli á Neskaupsstað.
Þátttakendur voru 82, 10 kven- og 72 karlkylfingar. Leikfyrirkomulag var höggleikur án forgjafar og verðlaun veitt fyrir 3 efstu sætin í karla – og kvennaflokki og fyrir 5 efstu sætin í einum opnum flokki í punktakeppni.
Eins voru veitt 4 nándarverðlaun og dregið úr skorkortum þátttakenda í mótslok.
Helstu úrslit í Neistaflugi 2013 voru eftirfarandi:
Efstu sætin í punktakeppni með forgjöf:
1 | Óðinn Þór Ríkharðsson | GKG | 1 | F | 19 | 18 | 37 | 37 | 37 |
2 | Petrún Björg Jónsdóttir | GVS | 12 | F | 12 | 24 | 36 | 36 | 36 |
3 | Piotr Andrzej Reimus | GFH | 15 | F | 17 | 19 | 36 | 36 | 36 |
4 | Bjarni Sigþór Sigurðsson | GS | 0 | F | 19 | 17 | 36 | 36 | 36 |
5 | Ólafur Sveinbjörnsson | GSF | 10 | F | 18 | 17 | 35 | 35 | 35 |
6 | Aðalsteinn Ingi Magnússon | GKG | 8 | F | 18 | 17 | 35 | 35 | 35 |
7 | Jón Gunnarsson | GKF | 24 | F | 19 | 16 | 35 | 35 | 35 |
Efstu sætin í höggleik án forgjafar í kvennaflokki:
1 | Petrún Björg Jónsdóttir | GVS | 12 | F | 47 | 35 | 82 | 12 | 82 | 82 | 12 |
2 | Stefanía Margrét Jónsdóttir | GR | 9 | F | 41 | 45 | 86 | 16 | 86 | 86 | 16 |
3 | Ingveldur B Frímannsdóttir | GR | 28 | F | 52 | 50 | 102 | 32 | 102 | 102 | 32 |
Efstu sætin í höggleik án forgjafar í karlaflokki:
1 | Bjarni Sigþór Sigurðsson | GS | 0 | F | 34 | 36 | 70 | 0 | 70 | 70 | 0 |
2 | Kristvin Bjarnason | GL | 1 | F | 39 | 36 | 75 | 5 | 75 | 75 | 5 |
3 | Elvar Árni Sigurðsson | GN | 4 | F | 38 | 39 | 77 | 7 | 77 | 77 | 7 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024