Frá Víkurvelli í Stykkishólmi. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2017 | 18:00

GMS: Sigursveinn og Helga Björg klúbbmeistarar GMS 2017

Meistaramót GMS þ.e. Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi fór fram dagana 28. júní – 1. júlí 2017.

Þátttakendur voru 18 og keppt var í 3 flokkum.

Klúbbmeistarar GMS 2017 eru Sigursveinn P Hjaltalín  og Helga Björg Marteinsdóttir.

Úrslit í öllum flokkum má sjá hér að neðan:

Karlar – gulir:

1 Sigursveinn P Hjaltalín GMS 10 F 39 40 79 7 80 83 78 79 320 32
2 Rúnar Örn Jónsson GMS 8 F 39 37 76 4 85 81 80 76 322 34
3 Gunnar Björn Guðmundsson GMS 5 F 41 45 86 14 82 80 86 86 334 46
4 Davíð Einar Hafsteinsson GMS 7 F 40 52 92 20 87 86 83 92 348 60
5 Gauti Daðason GMS 16 F 44 43 87 15 87 94 94 87 362 74
6 Einar Marteinn Bergþórsson GMS 19 F 53 49 102 30 109 109 98 102 418 130

Öldungaflokkur – karlar 50+

1 Rúnar Gíslason GMS 12 F 40 42 82 10 87 85 82 254 38
2 Rafn Júlíus Rafnsson GMS 10 F 41 46 87 15 88 80 87 255 39
3 Guðlaugur Harðarson GMS 12 F 42 42 84 12 81 91 84 256 40
4 Ólafur Þorvaldsson GMS 16 F 45 48 93 21 92 88 93 273 57
5 Guðmundur Teitsson GMS 25 F 53 48 101 29 96 101 101 298 82
6 Björgvin Ragnarsson GMS 15 F 54 48 102 30 103 95 102 300 84
7 Egill Egilsson GMS 11 F 47 56 103 31 100 100 103 303 87

Öldungaflokkur – konur 50 +

1 Helga Björg Marteinsdóttir GMS 19 F 45 49 94 22 90 97 94 281 65
2 Hulda Mjöll Hallfreðsdóttir GMS 25 F 51 51 102 30 98 111 102 311 95
3 Erna Guðmundsdóttir GMS 31 F 51 53 104 32 109 103 104 316 100
4 Unnur Hildur Valdimarsdóttir GMS 31 F 56 57 113 41 121 110 113 344 128
5 Guðrún Björg Guðjónsdóttir GMS 33 F 66 65 131 59 119 116 131 366 150