Klúbbmeistarar GMS 2021 og 2022 – Helga Björg og Margeir Ingi GMS: Helga Björg og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbsins Mostra (GMS) í Stykkishólmi fór fram dagana 30. júní – 3. júlí sl.
Þátttakendur voru 21 og kepptu í 4 flokkum.
Klúbbmeistarar GMS eru þau Helga Björg Marteinsdóttir og Margeir Ingi Rúnarsson.
Sjá má öll úrslit á meistaramóti GMS hér að neðan:
1. flokkur karla
1 Margeir Ingi Rúnarsson -1, 287 högg (74 71 71 71)
2 Rúnar Örn Jónsson +41, 329 högg (84 85 80 80)
3 Gunnar Björn Guðmundsson +42, 330 högg (88 84 80 78)
1. flokkur kvenna
1 Helga Björg Marteinsdóttir +73, 289 högg (96 104 89)
2 Hulda Mjöll Hallfreðsdóttir +103, 319 högg (106 107 106)
3 Erna Guðmundsdóttir +108, 324 högg (109 105 110)
4 Unnur Hildur Valdimarsdóttir +125, 341 högg (116 105 120)
2. flokkur karla
1 Davíð Einar Hafsteinsson +38, 326 högg (87 82 77 80)
2 Rafn Júlíus Rafnsson +54, 342 högg (89 80 88 85)
3 Rúnar Gíslason +66, 354 högg (95 87 87 85)
4 Guðni Sumarliðason +67, 355 högg (98 93 82 82)
5 Gunnlaugur Smárason +80, 368 högg (98 94 81 95)
6 Guðlaugur Harðarson +87, 375 högg (90 94 100 91)
7 Daði Jóhannesson +98, 386 högg (96 98 98 94)
8 Ólafur Þorvaldsson +140, 428 högg (112 107 95 114)
3. flokkur karla
1 Jón Páll Gunnarsson +92, 380 högg (97 90 105 88)
2 Einar Marteinn Bergþórsson +107, 395 högg (102 107 93 93)
3 Hólmgeir S Þorsteinsson +130, 418 högg (106 92 112 108)
4 Haukur Garðarsson +138, 426 högg (104 112 107 103)
5 Magnús Þór Jónsson +147, 435 högg (113 118 100 104)
6 Elvar Már Eggertsson +157, 445 högg (109 112 119 105)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
