Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2012 | 18:25

GMS: Margeir Ingi og Sara klúbbmeistarar Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi 2012

Það eru Margeir Ingi Rúnarsson og Sara Jóhannsdóttir, sem eru klúbbmeistarar Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi. Margeir Ingi spilaði hringina 4 á samtals 15 yfir pari, 303 höggum (80 76 72 75). Margeir Ingi átti 7 högg á þann sem varð í 2. sæti Kristinn Bjarna Heimisson.

Sara Jóhannsdóttir varð klúbbmeistari Mostra í kvennaflokki.  Hún spilaði Víkurvöll á samtals 363 höggum (90 88 94 91). Hún vann með nokkrum yfirburðum en næsti keppandi var 19 höggum á eftir Söru, þ.e. Hildur Björg Kjartansdóttir, sem varð í 2. sæti.

Þátttakendur í Meistaramóti GMS 2012 voru 37 talsins í ár. Hér fara úrslit í öllum flokkum:

Úrslit í 1. flokki karla  á Meistaramóti GMS 2012: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Margeir Ingi Rúnarsson GMS 1 F 38 37 75 3 80 76 72 75 303 15
2 Kristinn Bjarni Heimisson GMS 6 F 38 41 79 7 77 78 76 79 310 22
3 Einar Gunnarsson GMS 2 F 40 41 81 9 79 76 76 81 312 24
4 Helgi Reynir Guðmundsson GMS 3 F 37 46 83 11 76 77 77 83 313 25
5 Davíð Einar Hafsteinsson GMS 8 F 39 43 82 10 88 81 84 82 335 47
6 Rúnar Örn Jónsson GMS 7 F 43 42 85 13 89 83 84 85 341 53
7 Gunnar Björn Guðmundsson GMS 8 F 43 39 82 10 90 88 83 82 343 55

 

Úrslit í 2. flokki karla  á Meistaramóti GMS 2012: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Sigursveinn P Hjaltalín GMS 10 F 43 43 86 14 87 86 87 86 346 58
2 Vignir Sveinsson GMS 12 F 39 40 79 7 96 86 89 79 350 62
3 Högni Friðrik Högnason GMS 11 F 46 45 91 19 86 89 86 91 352 64
4 Jón Bjarki Jónatansson GMS 9 F 48 45 93 21 91 86 88 93 358 70
5 Ásgeir Héðinn Guðmundsson GMS 9 F 44 44 88 16 91 92 89 88 360 72
6 Ólafur Þorvaldsson GMS 10 F 41 44 85 13 94 92 89 85 360 72
7 Rafn Júlíus Rafnsson GMS 10 F 41 40 81 9 99 88 95 81 363 75

 

Úrslit í 3. flokki karla  á Meistaramóti GMS 2012: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Kristófer Tjörvi Einarsson GMS 24 F 51 47 98 26 92 89 86 98 365 77
2 Einar Marteinn Bergþórsson GMS 17 F 53 47 100 28 115 93 98 100 406 118
3 Björn Arnar Rafnsson GMS 20 F 56 51 107 35 96 95 110 107 408 120
4 Haukur Garðarsson GMS 22 F 54 55 109 37 99 105 108 109 421 133
5 Finnur Sigurðsson GMS 20 F 53 51 104 32 113 103 104 104 424 136
6 Hafsteinn Helgi Davíðsson GMS 37 F 49 52 101 29 113 110 139 101 463 175
7 Heimir Svavar KristinssonRegla 6-8a: Leik hætt GMS 19 F 49 59 108 36 107 108 215 71

 

Úrslit í 1. flokki kvenna á Meistaramóti GMS 2012: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Sara Jóhannsdóttir GMS 17 F 47 44 91 19 90 88 94 91 363 75
2 Hildur Björg Kjartansdóttir GMS 20 F 44 48 92 20 101 98 91 92 382 94
3 Elísabet Valdimarsdóttir GMS 26 F 50 51 101 29 101 96 103 101 401 113
4 Íris Huld Sigurbjörnsdóttir GMS 19 F 46 47 93 21 108 102 102 93 405 117
5 Hildur Sigurðardóttir GMS 27 F 51 56 107 35 110 105 114 107 436 148
6 Auður KjartansdóttirRegla 6-8a: Leik hætt GMS 11 F 41 45 86 14 86 86 14

 

Úrslit í Öldungaflokki karla 55+ á Meistaramóti GMS 2012: 

Öldungaflokkur, karlar 55 ára og eldri

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Björgvin Ragnarsson GMS 9 F 46 43 89 17 93 87 84 89 353 65
2 Egill Egilsson GMS 12 F 43 46 89 17 98 87 83 89 357 69
3 Kjartan Páll Einarsson GMS 20 F 42 46 88 16 97 94 104 88 383 95
4 Gunnar Gunnarsson GMS 14 F 47 52 99 27 99 94 97 99 389 101
5 Eyþór Benediktsson GMS 16 F 51 47 98 26 104 101 93 98 396 108
6 Guðmundur Teitsson GMS 25 F 49 50 99 27 109 103 102 99 413 125

 

Úrslit í Öldungaflokki kvenna 50+ á Meistaramóti GMS 2012: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Katrín Pálsdóttir GMS 20 F 46 55 101 29 101 94 101 296 80
2 Unnur Hildur Valdimarsdóttir GMS 27 F 51 54 105 33 107 107 105 319 103
3 Lára Guðmundsdóttir GMS 39 F 63 57 120 48 127 114 120 361 145
4 Erna Guðmundsdóttir GMS 38 F 60 61 121 49 137 118 121 376 160