Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2018 | 07:00

GMS: Erna og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2018

Meistaramót Golfklúbbsins Mostra á Stykkishólmi (GMS) fór fram dagana 4.-7. júlí 2018.

Þátttakendur voru 14 í 3 flokkum.

Klúbbmeistarar GMS 2018 eru Erna Guðmundsdóttir og Margeir Ingi Rúnarsson.

Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Ernu klúbbmeistara kvenna í GMS með því að SMELLA HÉR: 

Heildarúrslit í Meistaramótinu hjá GMS 2018 eru:

Karlar:

1 Margeir Ingi Rúnarsson GMS 1 F 39 36 75 3 72 76 76 75 299 11
2 Gunnar Björn Guðmundsson GMS 6 F 39 44 83 11 80 84 78 83 325 37
3 Sigursveinn P Hjaltalín GMS 8 F 40 41 81 9 78 87 80 81 326 38
4 Rúnar Örn Jónsson GMS 7 F 40 39 79 7 81 83 89 79 332 44
5 Ólafur Þorvaldsson GMS 15 F 45 46 91 19 88 80 84 91 343 55
6 Gauti Daðason GMS 13 F 51 42 93 21 79 85 87 93 344 56
7 Daði Jóhannesson GMS 18 F 44 50 94 22 91 110 97 94 392 104

Konur:

1 Erna Guðmundsdóttir GMS 28 F 45 57 102 30 98 105 104 102 409 121
2 Helga Björg Marteinsdóttir GMS 20 F 58 56 114 42 95 101 102 114 412 124
3 Guðrún Björg Guðjónsdóttir GMS 28 F 59 64 123 51 125 118 122 123 488 200

Karlar 50+:

1 Davíð Einar Hafsteinsson GMS 8 F 38 44 82 10 82 85 82 249 33
2 Rafn Júlíus Rafnsson GMS 9 F 44 43 87 15 84 94 87 265 49
3 Guðlaugur Harðarson GMS 11 F 45 48 93 21 87 85 93 265 49
4 Egill Egilsson GMS 11 F 49 52 101 29 104 93 101 298 82