Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2013 | 14:00
GMS: Feðgar sigruðu á Jónsmessumóti!
Í gær fór fram Jónsmessumót hjá Golfklúbbnum Mostra, á Víkurvelli í Stykkishólmi. Þátttakendur voru 32, sem skiptust í 16 lið.
Það var liðið Feðgar skipað þeim Boga Þór Siguroddssyni, GR og Stefáni Þór Bogasyni, GR, sem bar sigur úr býtum, en skor þeirra með forgjöf var 34.
Úrslitin voru eftirfarandi:
|
1 |
LiðFeðgar | Bogi Þór Siguroddsson | GR | Stefán Þór Bogason | GR |
Skor með forgjöf 34 |
|
2 |
007 | Hafþór Helgi Einarsson | GR | Guðrún Heiðarsdóttir | GR |
36 |
|
3 |
Glitský | Einar Marteinn Bergþórsson | GMS | Helga Björg Marteinsdóttir | GMS |
36 |
|
4 |
Feðgar 2 | Egill Egilsson eldri | GMS | Egill Egilss yngri | – |
38 |
|
5 |
Hildur | Dagný Þórisdóttir | GMS | Kjartan Páll Einarsson | GMS |
39 |
|
6 |
Fákur SH-8 | Björgvin Ragnarsson | GMS | Hulda Mjöll Hallfreðsdóttir | GMS |
39 |
|
7 |
Eitill | Daði Jóhannesson | GMS | Erna Guðmundsdóttir | GMS |
39 |
|
8 |
Rafn J. Rafnsson | Rafn Júlíus Rafnsson | GMS | Erla Friðriksdóttir | GMS |
39 |
|
9 |
Ladyboyz | Jón Þór Eyþórsson | GMS | Sveinn Arnar Davíðsson | GMS |
39 |
|
10 |
Fagrahlíð | Guðmundur Pálsson | GKG | Guðbjörg María Jóelsdóttir | GKG |
42 |
|
11 |
Benedikt | Margrét |
42 |
|||
|
12 |
Aflakóngarnir | Elísabet Valdimarsdóttir | GMS | Rúnar Gíslason | GMS |
42 |
|
13 |
Dekk | Linda Björk Ólafsdóttir | GR | Sigurþór Hjörleifsson | GMS |
43 |
|
14 |
Sóley | Ingibjörg Baldursdóttir | GKG | Tryggvi Axelsson | GKG |
45 |
|
15 |
Píratar | Snorri Björn Sturluson | GMS | Sturla Rafn Guðmundsson | GMS |
45 |
|
16
|
Guðni Sumarliðason | Ellen A Högnadóttir |
48 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
