Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2013 | 06:51

GMS: Auður og Einar klúbbmeistarar 2013

Meistaramóti Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi lauk s.l. laugardag, en mótið stóð 3.-6. júlí 2013. Þátttakendur, sem luku keppni voru 28 talsins.

Klúbbmeistarar Mostra 2013 eru Auður Kjartansdóttir og Einar Gunnarsson.

Einar Gunnarsson, GMS. Mynd: Í einkaeigu

Einar Gunnarsson, GMS. Mynd: Í einkaeigu

Einar, GMS,  lék hringina 4 á samtals 36 yfir pari, 324 höggum (76 80 89 79) og átti 5 högg á þann sem varð í 2. sæti Margeir Inga Rúnarsson, GVG.

Klúbbmeistari í kvennaflokki varð Auður Kjartansdóttir, GMS, en hún lék hringina 4 á 75 yfir pari, 363 höggum (96 93 88 86) og átti nokkuð mörg högg á þá sem varð í 2. sæti, Söru Jóhannsdóttur, GMS, sem er eiginkona klúbbmeistarans Einars!

Sjá má úrslitin úr Meistaramóti GMS 2013 í heild hér að neðan:

1. flokkur karla

1 Einar Gunnarsson GMS 3 F 40 39 79 7 76 80 89 79 324 36
2 Margeir Ingi Rúnarsson GVG 2 F 41 40 81 9 72 87 89 81 329 41
3 Pétur Pétursson GJÓ 3 F 40 45 85 13 80 85 88 85 338 50
4 Rúnar Örn Jónsson GMS 6 F 40 40 80 8 86 88 87 80 341 53
5 Kristinn Bjarni Heimisson GMS 5 F 43 44 87 15 86 84 84 87 341 53
6 Gunnar Björn Guðmundsson GMS 5 F 41 40 81 9 93 80 97 81 351 63
7 Davíð Einar Hafsteinsson GMS 8 F 45 40 85 13 82 86 98 85 351 63

1. flokkur kvenna

1 Auður Kjartansdóttir GMS 11 F 43 43 86 14 96 93 88 86 363 75
2 Sara Jóhannsdóttir GMS 17 F 49 49 98 26 93 105 99 98 395 107
3 Elísabet Valdimarsdóttir GMS 19 F 53 56 109 37 107 110 112 109 438 150

2. flokkur karla

1 Ólafur Þorvaldsson GMS 10 F 45 44 89 17 84 93 99 89 365 77
2 Rafn Júlíus Rafnsson GMS 11 F 43 45 88 16 92 91 98 88 369 81
3 Högni Friðrik Högnason GMS 11 F 52 49 101 29 88 88 97 101 374 86
4 Sigursveinn P Hjaltalín GMS 10 F 49 50 99 27 92 95 100 99 386 98
5 Jón Bjarki Jónatansson GMS 11 F 51 50 101 29 105 96 106 101 408 120

 

3. flokkur karla

1 Jón Þór Eyþórsson GMS 20 F 50 45 95 23 94 102 96 95 387 99
2 Björn Arnar Rafnsson GMS 22 F 55 53 108 36 100 104 94 108 406 118
3 Einar Marteinn Bergþórsson GMS 17 F 52 49 101 29 107 105 106 101 419 131
4 Haukur Garðarsson GMS 22 F 54 56 110 38 105 110 113 110 438 150

Öldungaflokkur kvenna 50 ára og eldri

1 Helga Björg Marteinsdóttir GMS 20 F 51 54 105 33 112 109 105 326 110
2 Unnur Hildur Valdimarsdóttir GMS 27 F 59 64 123 51 116 131 123 370 154
3 Erna Guðmundsdóttir GMS 39 F 59 65 124 52 129 126 124 379 163
4 Lára Guðmundsdóttir GMS 38 F 66 65 131 59 126 126 131 383 167

Öldungaflokkur karla 55 ára og eldri

1 Rúnar Gíslason GMS 9 F 43 43 86 14 85 89 92 86 352 64
2 Egill Egilsson GMS 13 F 42 44 86 14 88 89 97 86 360 72
3 Daði Jóhannesson GMS 15 F 53 46 99 27 89 99 108 99 395 107
4 Kjartan Páll Einarsson GMS 19 F 47 44 91 19 94 114 107 91 406 118
5 Eyþór Benediktsson GMS 16 F 52 48 100 28 96 102 115 100 413 125