GMac þ.e. Graeme McDowell segir að þeir Rory muni verða sterkir saman GMac brillerar í Búlgaríu
Margir golffréttamiðlar tala um það að Graeme McDowell (líka nefndur GMac) hafi náð fram hefndum á Nicolas Colsaerts í dag í 8 manna úrslitum á Volvo World Match Play Championship.
GMac laut í lægra haldi fyrir Colsaerts í úrslitaleiknum á Volvo World Match Play Championship í fyrra og í undanúrslitum árið þar áður.
En þetta er það góða við golfið – það er alltaf nýr dagur – og nú vann GMac 2&1 en Colsaerts er dottinn úr leik.
“Hefnd er best borin fram köld,” sagði McDowell eftir sigurinn. “Hann (Nicolas Colsaerts) er mjög góður í holukeppni. Það var reglulega erfitt að vinna hann.”
Önnur úrslit í 8 manna úrslitunum voru eftirfarandi:
Thongchai Jaidee vann Scott Jamieson 4&3
Branden Grace vann Chris Woods 2&1
Thomas Aiken vann Francesco Molinari 3&2
Sjá má helstu niðurstöður eftir 3. dag mótsins með því að SMELLA HÉR:
Sjá má heimasíðu mótsins með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
