GM varð T-8 á EM golfklúbba í Slóveníu
Evrópumót golfklúbba í kvennaflokki fór fram á Cubo golfvellinum í Slóveníu dagana 29. september – 1. október sl.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar, Íslandsmeistaralið golfklúbba 2022, tók þátt á EM ásamt 17 öðrum golfklúbbum.
Þrír leikmenn voru í hverju liði. Keppt var í höggleik og tvö bestu skorin telja í hverri umferð.
Lið GM skipuðu Arna Rún Kristjánsdóttir, María Eir Guðjónsdóttir og Sara Kristinsdóttir.
Mikil rigning var í Slóveníu dagana fyrir mót og á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Vegna veðurs náðist aðeins að leika 36 holur í stað 54. GM endaði jafnar í 8. sæti á 14 höggum yfir pari samtals.
- Keppnisdagur:
Arna Rún Kristjánsdóttir, 84 högg
María Eir Guðjónsdóttir, 75 högg
Sara Kristinsdóttir, 76 högg
2. Keppnisdagur
Arna Rún Kristjánsdóttir, 72 högg
María Eir Guðjónsdóttir, 75 högg
Sara Kristinsdóttir, 77 högg
RCF LA Boulie klúbburinn frá Frakklandi fagnaði EM-titlinum á mótinu á 11 höggum undir pari samtals. Hamburger Golf-Club e.V. frá Þýskalandi hafnaði í öðru sæti á 2 höggum yfir pari samtals og Beskydský Golfový Klub frá Tékklandi hafnaði í þriðja sæti á 3 höggum yfir pari samtals.
Sjá má öll úrslit í mótinu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
